300W psu nóg fyrir amd ?
300W psu nóg fyrir amd ?
Er með tölvu sem saman stendur af,
2800xp
ABIT kd7
200gb WD disk
MSI gf4 t4800
Sjónvarpskort frá ati
+ 3 viftur runna á 12v
Er 300w psu nóg fyrir þetta?
2800xp
ABIT kd7
200gb WD disk
MSI gf4 t4800
Sjónvarpskort frá ati
+ 3 viftur runna á 12v
Er 300w psu nóg fyrir þetta?
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
- Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Power Supply Wattage Calculator
http://www.jscustompcs.com/power_supply/
Þetta er mjög lauslega reiknað ...en fínnt til viðmiðunnar.
http://www.jscustompcs.com/power_supply/
Þetta er mjög lauslega reiknað ...en fínnt til viðmiðunnar.
Tegund
Tegund skiptir miklu máli! Antec eru bestir ! (Cheiftek er "ok" )
Mér finnst 400w er lámark fyrir leikjatölvu.
Meðal annars vegna hversu orkufrek stór skjákort eru
Þú þarft líklega nýjan kassa!
Það er mikill munur á AT og ATX kerfunum! (gamala og "nýja")
Mér finnst 400w er lámark fyrir leikjatölvu.
Meðal annars vegna hversu orkufrek stór skjákort eru
lol ég er með 230 w psu
þarf maður ekki betri psu ef maður er að uppfæra??
Þú þarft líklega nýjan kassa!
Það er mikill munur á AT og ATX kerfunum! (gamala og "nýja")
Kveðja,
Lakio
Lakio
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
J0ssari skrifaði:Power Supply Wattage Calculator
http://www.jscustompcs.com/power_supply/
Þetta er mjög lauslega reiknað ...en fínnt til viðmiðunnar.
þarna stendur að eg mun þurfa lámark 400w psu, eg er bara með 360 og systemið mitt er að runna fínt
hah, Davíð í herinn og herinn burt
J0ssari skrifaði:Power Supply Wattage Calculator
http://www.jscustompcs.com/power_supply/
Þetta er mjög lauslega reiknað ...en fínnt til viðmiðunnar.
Þetta segir að ég þurfi 397w en ég er bara með 300w og er að virka fínt
... :!:
BoZo skrifaði:
Þetta segir að ég þurfi 397w en ég er bara með 300w og er að virka fínt
--------------------------------------------------------------------------------
Atlinn skrifaði:
þarna stendur að eg mun þurfa lámark 400w psu, eg er bara með 360 og systemið mitt er að runna fínt
Það er gott að láta fylgja hvaða íhlutir eru í tölvunni og í hvað hún "þolir"
Annars er það að segja að þið "getið" notað það sem þið viljið
Hitt og þetta!
1. AmdXP er orkufrekara en P4
2. Stór skjákort eru orkufrek (12v)
3. Tegund er mikillvægara en w!
4. Ending tölvuíhluta er lengir ef maður notar góðan PSU!
5. Minna vesen þegar þú uppfærir eitthvað.
6. Tölvan verður "oftast" kraftmeiri með góðan PSU.
Smá Dæmi: 1Ghz(ör) 256mb(vm) 8mb(sk) notar 300w og
2.4Ghz(ör) 1gb(vm) 128bm(sk) [allt töluvert stærra] líka 300w... varla
Lesefni:
http://www.pcpowerandcooling.com/
http://www4.tomshardware.com/howto/20021021/index.html
http://www6.tomshardware.com/howto/2002 ... es-11.html
BESTU PSU-inn eru "Antec (True Power)" og "Enermax".
Sá besti er...
Tekið af boðeind.is
Antec True Power 550W með TrueControl sem gerir það
að verkum að þú getur stjórnað voltunum og viftum sem
eru tengdar við kassan í gegnum 5,25" pannel sem er
framan á tölvukassanum. Þannig geturðu stjórnað því
hvort þú vilt að spennugjafin kæli meira eða gefi frá sér
minna hljóð, auk þess að geta stillt nákvæmlega voltin og
aukið þar með stöðuleika tölvunar.
Þess má geta að Antec TruePower spennugjafarnir hafa
unnið fjöldan allan af verðlaunum hjá öllum helstu
gagnrýnendum hvort sem er á internetin eða í tölvublöðum.
http://www.antec-inc.com/pro_details_powerSupply.php?ProdID=20552
Listi yfir Antec PSU
http://www.antec-inc.com/pro_powerSupply.html
Kveðja,
Lakio
Lakio
Hvað meinarru með 4 og 6? Hvernig verður tölvan kraftmeiri?
Og afhverju ertu að copy/paste'a einhverju af bodeind.is?
Hvað meinarðu með þessu?
Þeir voru bara að benda á að linkurinn sem að J0ssari sendi er ekki svo nákvæmur
Og afhverju ertu að copy/paste'a einhverju af bodeind.is?
Það er gott að láta fylgja hvaða íhlutir eru í tölvunni og í hvað hún "þolir"
Hvað meinarðu með þessu?
Þeir voru bara að benda á að linkurinn sem að J0ssari sendi er ekki svo nákvæmur
MezzUp skrifaði:Hvað meinarru með 4 og 6? Hvernig verður tölvan kraftmeiri?
Og afhverju ertu að copy/paste'a einhverju af bodeind.is?Það er gott að láta fylgja hvaða íhlutir eru í tölvunni og í hvað hún "þolir"
Hvað meinarðu með þessu?
Þeir voru bara að benda á að linkurinn sem að J0ssari sendi er ekki svo nákvæmur
Hvað meinarru með 4(Ending tölvuíhluta er lengir ef maður notar góðan PSU!) og 6(Tölvan verður "oftast" kraftmeiri með góðan PSU)?
Svar: Tölvuíhlutir eru bara eins og önnur raftæki, t.d. pera ég "get" notað 3v peru í 5v kerfi en hún endist ekki eins lengi og gefur ekki eins mikla birtu og 5v..
Og afhverju ertu að copy/paste'a einhverju af bodeind.is?
Svar: Bara, ég veit að þessi PSU er til hjá þeim því að ég versla hjá þeim! En benti á http://www.antec-inc.com/pro_details_powerSupply.php?ProdID=20552 fyrir tæknilegar upplýsingar
Hvað meinarðu með þessu?(Þeir voru bara að benda á að linkurinn sem að J0ssari sendi er ekki svo nákvæmur)
Svar: Það er samt gott að vita hvernig tölvu þeir eru með og tölva getur verði að virka fínt en þegar hún fer í grafíkvinnslu(t.d. Leikir) krassar hún
Plús það að J0ssari sagði líka: "Þetta er mjög lauslega reiknað ...en fínnt til viðmiðunnar."
Linkurinn er "ok"...
Og hér er listi ef þú vilt:
AMD Athlon - 50W-65W
AMD Athlon XP - 60W-72W
AMD Athlon XP Tbred - 50W-75W
AMD Duron 1.0-1.3Ghz - 50W-55W
Intel P3 800-1.4Ghz - 25W-40W
Intel P4 1.4-20Ghz - 55W-75W
Intel P4 Northwood - 55W-70W
Intel P4 3.06Ghz+ - 75W
Intel Celeron FC-PGA/FC-PGA2 - 25W-35W
Intel Celeron Skt. 478 - 45W-55W
ATX Motherboard - 40W-65W
AGP Video Card - 30W-70W
PCI Video Card - 20W-35W
256MB RAM - 20W
512MB RAM - 35W
IDE CD-RW Drive - 25W-35W
SCSI CD-RW Drive - 20W-25W
IDE CD-Rom - 20W-30W
SCSI CD-Rom - 15W-20W
IDE DVD-Rom - 20W-25W
IDE Hard Drive - 15W-20W
SCSI Hard Drive - 15W-25W
15,000 RPM SCSI Hard Drive - 35W
Floppy Drive - 8W
Network Card - 5W
Modem - 5W
Sound Card - 5W-10W
SCSI Controller Card - 20W
FireWire Controller Card - 30W-40W
USB 2.0 Controller Card - 5W-20W
Case Fan - 3W
CPU Fan - 3W
Þetta er til viðmiðunar!
Kveðja,
Lakio
Lakio
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ... :!:
Lakio skrifaði:
Hitt og þetta!
1. AmdXP er orkufrekara en P4
Hæ, þetta er samt ekki algilt P4 3.2 notar 85W á meðan að AMD XP 3200+ notar um 71W. Annars er þetta góður þráður, keep up the good work