Chipset vifta á ASUS A8N SLi Deluxe

Svara

Höfundur
Einal
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 12:16
Staða: Ótengdur

Chipset vifta á ASUS A8N SLi Deluxe

Póstur af Einal »

Nú gafst hún upp þessi hávaðaseggur.

Hafa einhverjir skipt í Zalman ZM-NB47J Northbridge Cooler. Er það ok ?

Þeir segja hjá Zalman að það sé í lagi ef chipsettið er nærri örraviftunni ef notuð er hin og þessi örravifta. Á borðinu er chipsettið "bak við skjákortið og fær því lítinn blástur frá örraviftunni".

Hvað segið þið ?


Einzi
AMD3500 - ASUS A8N SLi Deluxe - Kingston 2x512 UL - ASUS 6600GT
Last edited by Einal on Mán 20. Jún 2005 10:53, edited 2 times in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8574
ég er einmitt með settupið mitt hérna fyrir neðan í undirskrift.


En...

móðurborðið er svo mikið kjaftæði að það nær engri átt, ég mun skrifa bréf til asus til að útskýra fyrir þeim að það eigi að vera hægt að skipta um chipviftu án þess að þurfa modda borðið svo að ábyrgðin fubarast.


retardar hjá ASUS, þeir geta ekki drullast til að framleiða neitt almennilegt nema Geforce 4 kortin á árunum 2001 til 2003.
Hann er með sama borð og þú.

BTW, þá heitir borðið Asus A8n-Sli-Deluxe ekki A8V. Ef það væri A8V, þá væri VIA kubbasett (N-ið í A8N stendur fyrir nVidia), og VIA framleiðir ekki SLI kubbasett.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Einal
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af Einal »

:oops: hehe fór aðeins línuvilt með nafnið.. smámunasemi er þetta...

Þessi vifta er bara rugl...

Steikir maður chipsettið með bláa Zalman gaurnum ?

Einar
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei, ég held að málið sé að það eru ekki göt fyrir kubbasetts heatsinkið.
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þá er hægt að nota lím.

Ef ASUS segir að þetta sé í lagi þá er það í lagi. Kubbasettskælingin á borðinu er pínulítil fyrir þannig að stórt heatsink ætti að vera í lagi, allavega ef þú ert með einhvern blástur á því.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

En það hefur nú sannað sig að límið þolir mjög takmarkaða flutninga t.d á lönum
Svara