Gott vinnsluminni?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gott vinnsluminni?

Póstur af Sallarólegur »

Er með 3 slot fyrir vinnsluminni og móbóið ræður við allt að 3 GB. Er með eitt 512 MB 333MHz í tölvunni, vantar eiginlega 512 í viðbót á góðu verði....með hverju mæliði með?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

mæli með að þú kaupir þér sömu gerð af minni og þú átt fyrir.

vil ég benda þér á www.vaktin.is þarna sérðu hvar ódýrast er að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

já já alveg bara fínt minni en þú verður að átta þig á þ´ví að ef þú kaupir þetta þá getur þú bara notað það. Þú getur reyndar notað bæði í einu en .að er ekki gott.

Þegar að þú velur minni þá þarftu að átta þig á nokkru, MB á minni, mhz á minni, cas timings á minni, og svo svona eins og kæliplata og framleiðandi. svo þetta er ekkert neitt rosalegt.
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Ef þú ert að leita af hröðu og góðu minni þá hef ég verið að nota Corsair XMS minni og þau hafa reynst mér mjög vel..

Getur séð betur hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1009

En ef þú ert að leita af ódýru minni þá held ég að Twinmos 512Mb 2.5 CL minnið sé málið það kostar bara 4k.

http://www.hugver.is/
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Ponzer, virkar þetta 6k minni með mínu?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

settu bara 2 DDR400 kubba, þá ætti þeir pottþétt að virka með DDR333 kubbnum þínum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Geturu bent mér á link sem þú mælir með Gnarr?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

í rauninni ætti hvaða DDR400 minni sem er að ganga. en það er kanski vissara að taka CL2.5
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

galileo skrifaði:já já alveg bara fínt minni en þú verður að átta þig á þ´ví að ef þú kaupir þetta þá getur þú bara notað það. Þú getur reyndar notað bæði í einu en .að er ekki gott.
hérna afhverju ætti hann bara að geta notað það ???

síðast þegar ég vissi þá er alveg hægt að nota hvaða minni sem er með öðru minni svo sama sem þau eru bæði sdram eða bæði ddram (í lang flestu tilfellum það er að segja)
jú ef annað er 333 mhz og annað 400 mhz þá mundi það 400 lækka sig í 333 (eða þannig lærði ég að það virkaði)

en aftur á mót á nýlegum móður borðum þá mundu menn ekki hafa dual channel möguleikann í gangi nema að vera með 2 eis eða svipuð minni

en ég verð að segja að mér þykir ólíklegt að það sé dual channel á þessu móður borði sem hann er með þar sem það er 3 raufa

(btw. plz correct my if i am wrong)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Var bara að lesa það í gær eða fyrra dag að AMD býður upp á að keyra Dual Channel með þrjár minnisraufar. Man ekki hvar, en næstum örugglega linkur héðan af vaktinni.

Það virkar einhvern veginn þannig að tveir minnis kubbarnir eru í Dual Channel og einn ekki (náttúrulega). En þessir tveir þurfa að vera samtals jafn stórir og sá þriðji. Þannig að það ætti að vera hægt að vera með 1x512Mb og 2x256Mb og hafa 2x256Mb kubbana í Dual Channel.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

urban- skrifaði:en ég verð að segja að mér þykir ólíklegt að það sé dual channel á þessu móður borði sem hann er með þar sem það er 3 raufa
You are wrong, mitt gamla móðurborð (ABIT NF7-M) var með 3 raufar og ég gat runnað dual channel á þeim.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

ég held líka að þú gætir lesið bréfið aðeins betur.
Þú getur reyndar notað bæði í einu en .að er ekki gott.
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Mynduð þið mæla með þessu fyrir mig?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 4c0131efa1
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta er mjög fínt og háklassa minni.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Stutturdreki skrifaði:Var bara að lesa það í gær eða fyrra dag að AMD býður upp á að keyra Dual Channel með þrjár minnisraufar. Man ekki hvar, en næstum örugglega linkur héðan af vaktinni.
Ef þú ert með móðurborð með VIA kubbasetti þá geturðu notað dual channel með 3 minniseiningar.

man samt ekki hvaða kubbasett frá VIA það var.
Svara