Innra minni/Vinnsluminni

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Innra minni/Vinnsluminni

Póstur af Sallarólegur »

Hver er munurinn?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

enginn...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Þetta eru bara mismunandi nöfn á sama hlutinum.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Innraminni er gay orð en vinnsluminni svalt?
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hehe, ok
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Það eru reyndar tvær gerðir af minni í tölvum.

Annarsvegar það sem við köllum í daglegu máli minni/vinnsluminni/innraminni og hinsvegar er innbyggt minni í hverjum örgjörva sem er hið raunverulega vinnsluminni því það er minnið sem örgjörvinn notar í raun og veru.

Minnis hierarchy-ið er eitthvað á þá leið:

L1 cache (í örgjörva)
L2 cache (í örgjörva eða mjög nálægt honum)
Minni (ddr .. etc.)
Harðidiskurinn

Því ofar sem minnið er í listanum því minna og hraðara er það og örgjörvinn vinnur í raun bara beint á minninu sem er næst honum.

(L1 og L2 gæti reyndar verið akkurat öfugt.. man það ekki alveg og nenni ekki að googla það)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er rétt röð hjá þér. það eru meiraðsegja til celeorn örgjörfar og að mig minnir einhverjir K örgjörfar sem voru alveg cache lausir.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Fróðlegt :wink:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

afsakið.. þegar ég segi "alveg cache lausir", þá meina ég "alveg L2 cache lausir"
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:afsakið.. þegar ég segi "alveg cache lausir", þá meina ég "alveg L2 cache lausir"
Ahh, hlaut að vera. Þegar ég leit yfir þetta þá gat ég ekki alveg skilið hvernig það myndi virka að hafa ekkert cache. Hvar þeir geymdu næstu skipum, og hvort þeir myndu hanga þegar RAMið refresh'ast :P
Svara