Já fyrst af öllu vil ég segja að ég er alger byrjandi í tölvuhlutum! Svo að vinsamlegast ekki koma með eikkað rugl leiðindi við mig
Crucial að hún virki vel í nýjustu leikjunum því ég ætla aðallega að nota hana í leiki og sona en síðan er maður að pæla að henda dóti líka inní hana eins og neon ljósum og sona
Ég á fyrir kassa og 1024 mb minni og 200 gb harðan disk.... Hvernig viftu á móðurborðið (ef ég þarf ) ætti ég að fá mér ?
Eitthvað fleyra djúsí sem ég ætti að fá mér ? er ekki með mikinn pening
MuGGz skrifaði:ef þú ætlar eingöngu að nota þessa vél í leiki myndi ég fá mér annað kort enn x700
Og afhverju er það, það er t.d. hraðvirkara í HL2 en 6600GT mjög svipað í Far Cry en hægvirkara í Doom3. Yfir heildina litið þá er 256MB X700Pro kortið og 128MB 6600GT mjög svipuð. Fer bara eftir hvort maður notar meira DX eða OpenGL.