Ég var að fá mér adsl 6000 og er að downloada á svona 370 kb/s þótt það eigi að vera í kringum 700kb/s. Ég er búinn að hafa samband við símann og samkvæmt þeirra athugunum er allt í lagi þeirra megin frá. Niðri í hægra horninu á skjánum stendur að hraðinn sé 6.9 Mbps þannig það er rétt en hraðinn er ekki að skila sér þegar ég downloada. Ég er búinn að prófa að hraðamæla á 3 innlendum síðum og fæ alltaf þessa sömu útkomu 370 kb/s og er ekki að fatta af hverju hann er ekki meiri. Þannig ef einhverjum dettur eitthvað í hug til að ráðleggja mér þá væri það vel þegið.
ef þú ert með router, þá dettur mér helst í hug að taka routerinn úr sambandi í 15-20 mín og kveikja svo aftur á honum. Eins líka ef þú ert með TvoDsl og kveikt á sjónvarps móttakaranum þá cappar hann tenginguna í 4 mbit á meðan.
Ég er með utanáliggjandi þriggja ára gamalt alcatel speedtouch 330 adsl modem (ekki þráðlaust) og er ekki með tölvuna neitt tengda sjónvarpi. Er bara með modemið tengt beint í símainnstunguna á veggnum og þaðan í tölvuna og er ekki með síma tengdan þarna. Sá sem kom frá símanum og leit á þetta sagði að þetta modem ætti að ráða við þetta.
Skotvesen skrifaði:Ég er með utanáliggjandi þriggja ára gamalt alcatel speedtouch 330 adsl modem (ekki þráðlaust) og er ekki með tölvuna neitt tengda sjónvarpi. Er bara með modemið tengt beint í símainnstunguna á veggnum og þaðan í tölvuna og er ekki með síma tengdan þarna. Sá sem kom frá símanum og leit á þetta sagði að þetta modem ætti að ráða við þetta.
hann sagði það nákvæmlega sama í símabúðinni, ég keypti mér nýtt og allt í gúddí.
Ég er með 6.9mb tengingu frá ogvodafone, ég er í sömu vandamálum, með nýlegan Netopia router, fæ MAX 490kB/s. En línan er stillt á 6.9mb og allt, í Admin interfaceinu á routernum þá er 6900 og allt
SvamLi skrifaði:Ég er með 6.9mb tengingu frá ogvodafone, ég er í sömu vandamálum, með nýlegan Netopia router, fæ MAX 490kB/s. En línan er stillt á 6.9mb og allt, í Admin interfaceinu á routernum þá er 6900 og allt
SvamLi skrifaði:Ég er með 6.9mb tengingu frá ogvodafone, ég er í sömu vandamálum, með nýlegan Netopia router, fæ MAX 490kB/s. En línan er stillt á 6.9mb og allt, í Admin interfaceinu á routernum þá er 6900 og allt
Ertu búinn að spyrja einhvern hjá ogv um hvað sé að?
Ég hélt að ef maður byggi í Reykjavík þá ætti maður að geta notað adsl burtséð frá staðsetningu. Ef að þetta er þá ástæðan eftir allt saman þá er ég frekar fúll út í þann sem ég er að kaupa þessa adsl þjónustu af ef ástæðan er bara úbs þú ert of langt frá og færð þess vegna ekki fullan styrk.
Ég er eiginlega alveg að verða ráðþrota með þetta. Modemið er í lagi, línan hjá mér er í lagi og þeir hjá símanum segja að þetta sé sent á réttum hraða frá þeim þannig eitthvað hlýtur að vera að teppa þetta í tölvunni. Eru einhver forrit sem eru líklegri heldur en önnur til að búa til svona stíflu?
Skotvesen skrifaði:Ég er eiginlega alveg að verða ráðþrota með þetta. Modemið er í lagi, línan hjá mér er í lagi og þeir hjá símanum segja að þetta sé sent á réttum hraða frá þeim þannig eitthvað hlýtur að vera að teppa þetta í tölvunni. Eru einhver forrit sem eru líklegri heldur en önnur til að búa til svona stíflu?
JÁ ER MÓDEMIÐ Í LAGI ?
PRUFAÐU NÝTT MÓDEM.
jésús hvað skiluru ekki, mitt módem "átti líka" að virka samkvæmt einhverjum bölvuðum fávita hjá símnet, enda "bara 2" ára gamalt ... en það olli því að ég blue screenaði og kom allskonar system error... og "sjálfmenntaði starfsmaður simnets á sviði netkerfa" sagði að þetta gæti ekki verið módemið...