Þannig er málið að ég er með þrjár tölvur 2 desktop 1 fartölvu.
ég get haft þær allar fyrir aftan router ´(alcatel 570) og fartölvuna get ég tengt framhjá.
Nú var allt í lagi með póstforritið fyrir nokkrum dögum. En núna kemur alltaf villa "( task´mail.simnet.is-sendin and receiveng´reported error (0x800CCC67):´unknown error 0x800CCC67)"
búinn að taka eldveggin úr sambandi og ekki láta vírusvörnina scanna outgoing mail enn þetta kemur samt.
hafði samband við 8007000 og þeir létu mig fara í CMD og skrifa >telnet mail.simnet.is 25 ennþá kemur "( 421 Service not available, closing transmission channe
Connection to host lost.)"
þegar þetta kemur hjá mér segir kalli hjá símanum að tölvan hleypi ekki póstinum út úr sér í gegnum channel 25 og ég verð að koma með tölvuna á verkstæð hjá þeim ( sem ég er ekki tilbúinn að gera strax bý úti á landi)
enn þetta er sama sagan á öllum tölvunum og líka þegar ég er á fartölvunni og tengi hana í gegnum símalínu.
þegar ég skrifa >telnet mail.simnet.is 25 og passa að tölvan hafi ekki aðgang að netinu þá kemur."(>Connecting To mail.simnet.is...Could not open connection to the host, on port 25
: Connect failed)"
þetta kemur núna á öllum tölvunum svo að það er ekki ný stillingar atriði
ein er ný með Xp og sp2
ein er bara með Xp og engri uppfærslu
önnur er með Xp og nokkrum uppfærslum (fartölva)
það sem mér dettur í hug að það sé einhvar vírus í gangi eða að það sé einhað að hjá mail.simnet.
því að þetta er svo allt í einu hjá mér.
búinn að endurræsa routerinl.
og búinn að leita á netinnu enn finn bara fólk með sömu vandamál enn einga lausn.
kkv jónl
Villa í póstforriti/ outlook & outlook express eða ?
Gat "Lagað"
jæja gat lagað þetta þannig að ég get sent póst núna enn veit ekki hversu lengi því eina sem ég gerð var að ég hakaði við " leve copy on server" og þá gat ég sent póst.
væri samt til í að vita hvað var að og hvernig ég get lagað það.
kkv JÞÁ
væri samt til í að vita hvað var að og hvernig ég get lagað það.
kkv JÞÁ
uppfærðu tölvurnar hjá þér og settu inn vírusvörn.
það er ekkert nema sjálfselska og eigingirni að nota tölvurnar svona, því að þetta verður til þess að mun fleiri sýkjast af vírusum.
þú getur náð í fría vírusvörn á http://www.avast.com
það er ekkert nema sjálfselska og eigingirni að nota tölvurnar svona, því að þetta verður til þess að mun fleiri sýkjast af vírusum.
þú getur náð í fría vírusvörn á http://www.avast.com
"Give what you can, take what you need."