Hlóðlátt PSU

Svara

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hlóðlátt PSU

Póstur af W.Dafoe »

Ég er að leita mér að hljóðlátu og ódýru 300-350W PSU.

Mér lýst ágætlega á þetta hérna 300W Fortran PSU
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 2ebd8cf193
sem blæs inn í kassann, ég verð með 120mm viftu í kassanum aftanverðum til að blása út.


Athugasemdir og tillögur vel þegnar! :)
kv, arib
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta psu blæs ekki inn í kassann, enda væri það með því vitlausasta sem væri hægt að gera.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

:idea: hehe, snýr hún þá öfugt ?, þ.e. sogar innan úr kassanum og út í gegnum PSU-ið ?

það meikar miklu meira sense :) hehe, ég hugsaði ekki einusinni útí þenn möguleika :p
kv, arib
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ég myndi frekar taka einn af þessum SilenX aflgjöfum sem eru núna „á tilboði
Last edited by skipio on Fös 03. Jún 2005 10:49, edited 1 time in total.
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Með því að hafa viftu undir PSU-inu þá færðu stærri og hljóðlátari viftu, en ég (persónulega) myndi ekki vilja blása heitaloftinu úr PSU-inu mínu beint niður á örgjörvan minn..

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

hehe, nei nákvæmlega!

en SilenX PSU-ið er 2k dýrari :)
kv, arib

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Það er lika 14 Db :8) (Silen X)
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

true ! :D
kv, arib

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

W.Dafoe skrifaði::idea: hehe, snýr hún þá öfugt ?, þ.e. sogar innan úr kassanum og út í gegnum PSU-ið ?

það meikar miklu meira sense :) hehe, ég hugsaði ekki einusinni útí þenn möguleika :p


Ertu að tala um eitthvað svona ? he he :8)
Viðhengi
untitled.JPG
untitled.JPG (70.05 KiB) Skoðað 1146 sinnum
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

hehe, þetta er málið :)

það er greinilegt að sumir hafa minna að gera í vinnunni en aðrir :D
kv, arib

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Hehe ég byrja ekki að vinna fyrr enn 6. Og ég er búin með skólann og hef ekkert að gera. Er núna bara að horfa á Back to The Future 2 og drekka coke og borða Doritos. :8) Btw> þetta tók 5 min eða svo að gera þetta.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

hehe, sweet life!

ég er í vinnunni að deyja úr áhyggjum, ég held að refur hafi drepið annan köttinn minn í nótt! :shock:
kv, arib
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

damn.. hvar býrð þú eiginlega? Ég hef oftast ekki áhyggjur af refum þar sem ég bý :lol:
"Give what you can, take what you need."

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Refur? Hvar átt þú heima?
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

@gnarr Hvað finnst þér annars um myndina mina :lol:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

flott mynd :lol:

Ég sé að þú hefur lært af meistaranum ;)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

Ég bý í sumar á sveitabæ 20 frá Egilsstöðum þar sem ég er að vinna,

the full story here:
http://ari.is/?site=comment&id=70
kv, arib

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

haha

sveitavargur :8)








____________________________
ég er borgarbarn og stoltur af því

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Hehe Jebb ég lærði af meistaranum. :8)
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Ég er með svona aflgjafa í tölvunni hjá mér og hann er mjög fínn og þó að þessi silentx sé bara 14db en þessi undir 20db þá áttu ekki eftir að finna mikinn mun á hávaða eða réttara sagt ekki hávaða. Það er sagt að 10 db sé eins og andardráttur frá manni í 3 metra fjarlægð og 20 db sé skrjáfur í laufblöðum þannig að nokkur db til og frá breyta held ég voða litlu

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Held að það finnist dágóður munur á 14 db og 20 :? Eða er ég bara að rugla..

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

a 5 dB increase is a readily noticeable change, while a 3 dB increase is barely noticeable to most people.


Tekið af Wikkipedia, http://en.wikipedia.org/wiki/Decibel

Þannig að þetta er heyranlegur munur en kannski ekkert sem allir taka eftir.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Örugglega minni hávaði en aðrir hlutir í tölvunni. En annars eru flestir þessir góðu aflgjafar mjög hljóðlátir.

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

kristjanm skrifaði:
Örugglega minni hávaði en aðrir hlutir í tölvunni. En annars eru flestir þessir góðu aflgjafar mjög hljóðlátir.


Já einmitt, alveg örugglega eitthvað annað sem heyrist meira í þannig að nokkur db munur á aflgjafa ætti ekki að breyta miklu.
Svara