Lan leikir

Svara

Höfundur
Milz
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 16:52
Staða: Ótengdur

Lan leikir

Póstur af Milz »

Í hvaða leikjum er skemmtilegt að lana, í hvaða leikjum eru menn að lana í?

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

öhh.. command and conquer, bf, warcraft 3, savage er snilld á lani og bara hvað fólk fílar

NFS jafnvel

og auðvitað síðan er hægt að gera eins og verður hjá mér um helgina... all out WoW lan.. allt dedicated wow spilarar sem koma :)

Zn0w
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 11. Ágú 2004 23:43
Staðsetning: Eskifjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Zn0w »

Wacraft III ft númer eitt tvö og þrjú :) svo er gamann af c&c og svo eru auðvitað einn og einn lúðinn sem spilar CS
Fáðu þér rebba
Kv.
Sindri Snær // Zn0w
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ég spila cs og er mjög harður og mikill ofurtöffari :8) ...

(megið túlka þetta á ykkar hátt)
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Póstur af arro »

Starcraft er og verður Lan leikur #1 tær snilld
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

WC3 tower defence, finnur ekki skemmtilegri stemmingu á lani.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

ég hata alla warcraft leiki
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Flight Simulator......já ég veit ég er nörd.

Annars kanski sjaldnast á hefðbundnu lani.....oftast bara á netinu.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Ég elska WC3. sérstaklega ef það eru 3 eða fleiri í FFA. Það myndast svo skemmtileg pólitík :)
"Give what you can, take what you need."

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Alien Vs Predator
C&C er frekar góður(allir leikirnir)
BF er ekkert nema snilld
Soldat er skemmtilegur ef þú ert með special húmor,,(ég...)
það getur líka verið gaman í MTA:VC

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Diablo er alltaf klassík, starcraft og warcraft líka.. guess who´s my favorite developers :roll:

Call of duty er líka þrusu gaman ef það eru nóg af spilurum, minnst 4..

Baldur´s Gate á lani, það er líka mjög gaman ef þú ert með rétta hópnum

Red Alert eru mjög hraðir og unbalanced leikir, sem getur verið mjög gaman

Síðan er náttúrlega ekkert sem jafnast á að fara í bjórbolta í modinu kick fyrir quake2, með byssum og alles.. hvert skipti sem liðið þitt skorar hjá hinum þurfa allir í hinu liðini að drekka, getur skapað skemmtilega stemmingu :twisted:

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

skemmtilegasti lan-leikur sem ég hef spilað er án efa HL-moddið Pirates and Knights sem kom fyrst fram í kringum betu 6 af cs (held ég). Það var frábært mod sem tók sig mjög takmarkað alvarlega og varð þar af leiðandi bara skemmtilegt.
Fullt af skemmtilegum fídusum í því, t.d. gat maður hent bjórflöskum í andstæðinginn sem gerði hann fullann :D
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Svara