Höfundur
elvario
Nýliði
Póstar: 1 Skráði sig: Lau 28. Maí 2005 01:45
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elvario » Lau 28. Maí 2005 01:48
Ég er að spá í að kaupa mér nyjan Hd, hverju mæliði með? helst undir 10 þús, og hann verður helst að vera hljóðlátur og hraðvirkur.
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394 Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mr.Jinx » Lau 28. Maí 2005 02:02
Ehh? Ata eða Sata.
Annars mæli ég með Seagate Barracuda.
En ef þú vilt eitthvað mjög silent þá mæli ég með Samsung.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Pork
Græningi
Póstar: 35 Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Staðsetning: Area 51
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pork » Lau 28. Maí 2005 02:42
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376 Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af galileo » Lau 28. Maí 2005 02:48
hélt að þessu fluid vökvi þornaði upp enn veit það samt ekki alveg
Mac Book Pro 17"
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320 Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af fallen » Lau 28. Maí 2005 03:05
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Lau 28. Maí 2005 13:53
Nýju WD diskarnir eru orðnir mjög öruggir
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Lau 28. Maí 2005 14:18
Samsung eru hljóðlátustu og hröðustu 7200rpm diskarnir sem ég hef prófað.
"Give what you can, take what you need."
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59 Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ammarolli » Fim 02. Jún 2005 16:34
Ég á 3 WD og ég er rosalega sáttur við þá
MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465
GardarS
Nýliði
Póstar: 5 Skráði sig: Fös 01. Júl 2005 14:40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GardarS » Fös 01. Júl 2005 15:41
Sammála ég mæli ekki með WD en ég hef verið að skoða nýju Maxtorana og þeir lúkka nokkuð vel
software is like sex, it's better when it's free
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Fös 01. Júl 2005 15:55
Tilboð hjá ELKO núna...Seagate 250GB á 9990kr ég myndi segja að það væru bestu kaupin í dag.
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fös 01. Júl 2005 16:15
GardarS skrifaði: Sammála ég mæli ekki með WD en ég hef verið að skoða nýju Maxtorana og þeir lúkka nokkuð vel
Fordómar
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Birkir » Fös 01. Júl 2005 17:08
GuðjónR skrifaði: Tilboð hjá ELKO núna...Seagate 250GB á 9990kr ég myndi segja að það væru bestu kaupin í dag.
Jamm, verslaði mér einmitt eitt stykki þar. Works as a charm