Ég er með shuttle XPC vél tengda við heimabíó/projector og er að leita mér að sniðugri þráðlausri USB fjarstýringu fyrir hana sem ég get notað til að stýra þessum helstu hlutum og jafnvel programmerað hnappa sjálfur ...
Þetta hér: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... le%20PN31N
er í rauninni nákvæmlega það sem mig vantar. En þetta er uppselt hjá þeim og kemur líklegast ekki aftur

Þeir eru reyndar að fá Microsoft MC5 2005 fjarstýringuna, en þeir segja að hún virki BARA á Windows MCE 2005 :S
Vitiði til þess að einhverjar búðir séu að selja eitthvað svona hér? Ég er búinn að leita soldið að þessu án árangurs.
Lumar kannski einhver á svona til að selja mér ?
