Hentu út Google fyrir Windows Desktop Search

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Hentu út Google fyrir Windows Desktop Search

Póstur af ICM »

Vona að þið séuð ekki margir sem eruð að nota Google Desktop Search enda er það lélegasta Desktop leitarvélin í umferð í dag.

Nú um dagin hætti MSN Desktop Search að vera í BETA og er orðin 1.0 en missti MSN hlutan af nafninu í staðin fyrir hið betra nafn, Windows.

Windows Desktop Search, x1 (Yahoo), Copernic og nær allar Desktop Search vélar eru MIKIÐ öflugari en Google, x1 og Copernic búin að vera til síðan löngu áður en Desktop Search varð að trend
Viðhengi
windowsdekstopsearch.png
windowsdekstopsearch.png (113.31 KiB) Skoðað 507 sinnum

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

im a lazy boy, url ? :D
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »


Zn0w
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 11. Ágú 2004 23:43
Staðsetning: Eskifjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Zn0w »

verð að skoða þetta

hef samt aldrei notað neina svona desktop leitar vél áður en einu sinni er allt fyrst
Fáðu þér rebba
Kv.
Sindri Snær // Zn0w
Svara