Spurning varðandi tilboð símans með ótakmarkað dl

Svara

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi tilboð símans með ótakmarkað dl

Póstur af DoRi- »

ég var að heyra að ótakmarkaða dl-ið sé komið þótt að hraðinn sé ekki kominn

er það rétt?
Ágæti viðskiptavinur



Allur afsláttur til þeirra viðskiptavina sem skráðu sig í nýjar þjónustuleiðir fyrir farsíma og heimasíma tekur gildi frá og með þeim tíma sem skráning fór fram.



Allir sem skrá sig í áskriftarleiðir Internetsins fyrir 1. júní fá yfirlit yfir nýtt mánaðargjald í júní.

Þeir viðskiptavinir sem skráðu sig fyrir auknu inniföldu gagnamagni fyrir 1. maí munu fá afslátt á júníreikningi sem nemur mismuninum á nýttri þjónustu í maí.



Breytingar á hraða í ADSL geta tekið allt að 2 vikur vegna mikils áhuga viðskiptavina.





Starfsfólk Símans



Einungis þeir sem þegar hafa skráð sig í nýjar þjónustuleiðir Símans fá þennan tölvupóst
(það væri gott ef einvher starfsmaður símans myndi svara þessu)

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

Það væri fínt ef ég hefði fengið þennan póst!

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

"ótakmarkað" 50GB limit...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

arnifa skrifaði:"ótakmarkað" 50GB limit...
Þarft varla að downloada meira en 50GB frá útlandi á mánuði.
Nema auðvitað að þú sért að stunda piracy.

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

Ithmos skrifaði:
arnifa skrifaði:"ótakmarkað" 50GB limit...
Þarft varla að downloada meira en 50GB frá útlandi á mánuði.
Nema auðvitað að þú sért að stunda piracy.
en er hægt að auglýsa eitthvað ótakmarkað þegar það er takmarkað? Ef "fagkaup" væri að auglýsa frítt kók á aðeins 150 kr þá myndi örugglega eitthvað heyrast í neytandasamtökunum, eða hvað !?!

(kannski er dabbi kóngur búinn að leggja neytandasamtökin niður, það er ekki eins og maður heyri eitthvað frá þeim)
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

xpider skrifaði:
Ithmos skrifaði:
arnifa skrifaði:"ótakmarkað" 50GB limit...
Þarft varla að downloada meira en 50GB frá útlandi á mánuði.
Nema auðvitað að þú sért að stunda piracy.
en er hægt að auglýsa eitthvað ótakmarkað þegar það er takmarkað? Ef "fagkaup" væri að auglýsa frítt kók á aðeins 150 kr þá myndi örugglega eitthvað heyrast í neytandasamtökunum, eða hvað !?!

(kannski er dabbi kóngur búinn að leggja neytandasamtökin niður, það er ekki eins og maður heyri eitthvað frá þeim)
þetta dæmi þitt er engan vefin hægt að bera saman....

en aftur á móti í verð stríðinu hjá verslunum he´rna um daginn þá var hægt að fá mjólk á t.d. 1 kr. EN þá var tekið fram að það væri t.d. ekki leyfilegt að taka meira en 6 lítra eða einsog með kókið þegar það kostaði 50 kr þá mátti hver ekki taka meira en 3 flöskur.....

og símafyrir tækin taka það fram í skilmálum (allavega ogwtf) (ath ég nenni bara ekki að ath hvort þetta sé líka hjá símanum) að það sé 40 Gb þak á erlendu dli
ogwtf skilmálar skrifaði:11. Til þess að tryggja öryggi í gagnaflutningum frá útlöndum áskilur félagið sér rétt til að synja rétthafa um þjónustu um stundarsakir eða til frambúðar, fari niðurhal á gagnamagni yfir 40 GB á mánuði.
EN aftur á mót þá finnst mér virkilega "lame" hjá símafyrir tækjunum að auglýsa ótakmarkað utanlands download (reyndar man ég ekki eftir því að hafa séð þær auglýsingar) heldur eiga au að auglýsa frítt utanlands download
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

EF þeir auglýsa ótakmarkað þá mega þeir að sjálfsögðu ekki takmarka það, hvorki við 1gb eða 50gb....ótakmarkað er ótakmarkað!
Svara