Það sem ég er með í höndunum er.
Móðurborðið er Gigabyte GA-7VAXP Ultra.
Örrin er AMD 2500xp Barton. Kæling NorthQ Kopar 120mm
Minni 3*MDT 512 mb pc400 cl2,5.
Skjákort Radion 9800se 128mb.Kæling ATI-nividia Zalman VF-700-CU Ultra Quiet Koparvifta
Hvað er hægt að yfirklukka þetta mikið ?
Last edited by Snorrivk on Fim 19. Maí 2005 15:02, edited 1 time in total.
Snorrivk skrifaði:Það sem ég er með í höndunum er.
Móðurborðið er Gigabyte GA-7VAXP Ultra.
Örrin er AMD 2500xp Barton. Kæling NorthQ Kopar 120mm
Minni 3*MDT 512 mb pc400 cl2,5.
Skjákort Radion 9800se 128mb.Kæling ATI-nividia Zalman VF-700-CU Ultra Quiet Koparvifta
Hvað er hægt að yfirklukka þetta mikið ?
það er ENGIN leið að segja hversu mikið þú "getur" overclockað þetta.
það fer allt eftir því hvað þú varst heppinn með móðurborð og örgjörfa, hvað kælingin er að skila miklu, hvort þú varst með 0.00001mm af kælikremi eða 0.00002mm, hvað þú ert til í að taka mikla áhættu við að skemma dótið þitt og svo framvegis.
gnarr skrifaði:það er ENGIN leið að segja hversu mikið þú "getur" overclockað þetta.
það fer allt eftir því hvað þú varst heppinn með móðurborð og örgjörfa, hvað kælingin er að skila miklu, hvort þú varst með 0.00001mm af kælikremi eða 0.00002mm, hvað þú ert til í að taka mikla áhættu við að skemma dótið þitt og svo framvegis.
eða bara ekkert eins og gnarr (held samt að hann sé komin með núna)
Snorrivk skrifaði:Það sem ég er með í höndunum er.
Móðurborðið er Gigabyte GA-7VAXP Ultra.
Örrin er AMD 2500xp Barton. Kæling NorthQ Kopar 120mm
Minni 3*MDT 512 mb pc400 cl2,5.
Skjákort Radion 9800se 128mb.Kæling ATI-nividia Zalman VF-700-CU Ultra Quiet Koparvifta Hvað er hægt að yfirklukka þetta mikið ?
Það er ekkert hægt að vita það fyrirfram! Lestu þér til og prófaðu svo bara!
Snorrivk skrifaði:Og eitt enn hvernig læsir maður pci/agp á þessu borði ég finn það hvergi
í biosnum ?
Þetta er KT 400 chip sett þannig það er ekki agp/lock á þessu. Þ.a.l. þú klukkar þetta aldrei neitt nema til vandræða.
Þú ert eiginlega með versta mögulega vélbúnað til yfirklukkunar.
Getur bara hækka fsb en þá hækkar pci og agp líka sem veldur óstöðugleika og jafnvel því að bull fari að myndast á harðadiskinn, þannig windows hrinur á endanum. Að auki ertu með Barton 2500+ en Barton er þekktur fyrir að vera ekki viljugur í fbs hækkanir. Eini sénsinn er að þessi Barton sé ekki með læstan multipiller.
Ég átti reyndar svona móðurborð og það klukkast ekki shitt.
Ef ég man rétt þá var mikið talað um Abit AN7 í sambandi við yfirklukkun á AMD Socket A örgjörvum. Svo er líka til eitthvað DFI borð fyrir Socket A, spurning hvort það sé ekki fínt til yfirklukkunar.