Pirrandi Error

Svara

Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pirrandi Error

Póstur af Zkari »

Málið er að ég er búinn að vera að fá pirrandi error alveg síðan ég formattaði um daginn. Hann poppar upp á uþb 1-2 klt fresti og svo kemur hann svona random þegar ég loka forritum, t.d. þegar ég loka Firefox, Winamp og CoD.
Viðhengi
Þessi kom þegar ég lokaði Firefox..
Þessi kom þegar ég lokaði Firefox..
ERRORRUSL.JPG (15.87 KiB) Skoðað 450 sinnum
Þetta er svo errorinn sem kemur með ákveðnu millibili
Þetta er svo errorinn sem kemur með ákveðnu millibili
error2.JPG (14.39 KiB) Skoðað 445 sinnum
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Spyware :?: :roll:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Bilaður net driver? Allavega eru öll forritin sem þú nefndir einhvernveginn tengd neti.. Nema kannski winamp :)
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Snorrmund skrifaði:Bilaður net driver? Allavega eru öll forritin sem þú nefndir einhvernveginn tengd neti.. Nema kannski winamp :)
Nei mér þykir það ólíklegt, þótt hann hafi ekki driverana þá á þetta ekki að koma.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú. winamp er með svona "artist serach" í media library. það er nokkuð til í því að þetta gæti verið eihvernskonar net driver vandamál.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Hvernig get ég lagað þetta?

EDIT:

Einhverjar hugmyndir? Þetta er orðið alveg ótrúlega pirrandi, kem t.d. heim kl. 18 úr vinnunni og þá þarf ég að loka 15-25 svona errors...
Svara