AMD Athlon 64 X2 Dual-Core benchmarks
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AMD Athlon 64 X2 Dual-Core benchmarks
AMD svarar Intel með dual-core Athlon 64 X2 örgjörvunum sínum.
Athugið að þeir eru ekki að gefa örgjörvana út strax, heldur bara að senda review síðum þá til þess að benchmarka. Örgjörvarnir ættu að koma formlega út í júní.
http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... spx?i=2410
Athugið að þeir eru ekki að gefa örgjörvana út strax, heldur bara að senda review síðum þá til þess að benchmarka. Örgjörvarnir ættu að koma formlega út í júní.
http://www.anandtech.com/cpuchipsets/sh ... spx?i=2410
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta undirstrikar niðurstöður Anandtech úr prófunum þeirra á Dual-core Opteron gjörvunum þar sem þeir gjörsamlega hakka í sig Pentium 840, það er þó dálítið undarlegt að skoða heimatilbúnu fjölvinnsluprófanir Anands sem gefa vægast sagt undarlegar niðurstöður, munurinn á 840 D og 840 EE er gríðarlegur, allt að 90%!!! Á meðan að munurinn á X2 4200+ og X2 4800+ er lítill, jafnvel innan við 1%. Í þessum prófunum voru Athlon64 X2 gjörvarnir yfirleitt staðsettir milli intelgjörvana sem skiptust hvor um sig á að sökka og brillera. Hyper-threading virðist vera tvíeggjað sverð í þessum Dual core gjörvum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hér er önnur umfjöllun:
AMD Athlon 64 X2 4800+: Dual-Core
Þeir prófuðu að yfirklukka og komust upp í 2.7GHz á innan við 1.4V, nokkuð nett
AMD Athlon 64 X2 4800+: Dual-Core
Þeir prófuðu að yfirklukka og komust upp í 2.7GHz á innan við 1.4V, nokkuð nett
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Extreme Edition gerðin er ekki að standa sig nógu vel, allavega alls ekki nógu vel til þess að kallast "Extreme" og kosta miklu meira.
Annars finnst mér Intel vera að gera góða hluti fyrir það að þeir ætla að hafa Pentium D örgjörvana þó nokkuð ódýra, þar sem að verðin á Athlon64 X2 örgjörvunum verður mjög hátt.
Ég myndi samt frekar kaupa mér X2 4200+ heldur en einhvern af þessum Pentium D örgjörvum.
Annars finnst mér Intel vera að gera góða hluti fyrir það að þeir ætla að hafa Pentium D örgjörvana þó nokkuð ódýra, þar sem að verðin á Athlon64 X2 örgjörvunum verður mjög hátt.
Ég myndi samt frekar kaupa mér X2 4200+ heldur en einhvern af þessum Pentium D örgjörvum.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Hér er önnur umfjöllun:
AMD Athlon 64 X2 4800+: Dual-Core
Þeir prófuðu að yfirklukka og komust upp í 2.7GHz á innan við 1.4V, nokkuð nett
Nice overclocking Ætli þetta sé ekki þetta dual stress liner að segja til sín, átti víst að gefa kjörnunum 22% meira svigrúm á klukkuhraða.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jebb, þeir eru byggðir upp á sömu tækni og Venice kjarnarnir nýju og hafa allar sömu endurbæturnar, sérstaklega á minnisstýringunni, núna getur maður fyllt allar 4 minnisraufarnar og samt keyrt á T1 command rating, auk þess er hægt að nota mismunandi minniskubba án þess að missa mikil afköst.
Það sem kom mér mest á óvart var nokkuð sem kom í ljós þegar ég las grein Tech Report um þetta, en þar kemur fram að L2 skyndiminnið er þó nokkuð hraðvirkara í E útgáfunni. Ég mæli með þessari grein:
http://www2.techreport.com/reviews/2005q2/athlon64-x2/index.x?pg=1
X2 4800+ er jafnvel að gera betur en FX-55 í FarCry og UT2004!!!
En hvernig er þetta? Erum það bara við tveir sem höfum áhuga á þessu?
Það sem kom mér mest á óvart var nokkuð sem kom í ljós þegar ég las grein Tech Report um þetta, en þar kemur fram að L2 skyndiminnið er þó nokkuð hraðvirkara í E útgáfunni. Ég mæli með þessari grein:
http://www2.techreport.com/reviews/2005q2/athlon64-x2/index.x?pg=1
X2 4800+ er jafnvel að gera betur en FX-55 í FarCry og UT2004!!!
En hvernig er þetta? Erum það bara við tveir sem höfum áhuga á þessu?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Þetta eru bara svo fjandi dýrir cpu.
Þessi 4400+ virkar þó nokkuð traustur og lítið mál að klukka upp um 200mz þannig hann virki eins og um helmingi dýrari cpu. Ætli verðið verði ekki í kringum 60 þús á ísl. fyrir slíkt. Erfitt fyrir mig að réttlæta slík kaup þegar ég get í dag keypt 15 þús kr. cpu og yfirklukkað hann þannig að hann virki betur en FX 55 á stock.
Þessi 4400+ virkar þó nokkuð traustur og lítið mál að klukka upp um 200mz þannig hann virki eins og um helmingi dýrari cpu. Ætli verðið verði ekki í kringum 60 þús á ísl. fyrir slíkt. Erfitt fyrir mig að réttlæta slík kaup þegar ég get í dag keypt 15 þús kr. cpu og yfirklukkað hann þannig að hann virki betur en FX 55 á stock.
hafið gaman af http://dictionary.reference.com/search?q=staple