Hvað er besta shell program-ið ?

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Hvað er besta shell program-ið ?

Póstur af capteinninn »

hef verið að leita að góðu shell forriti eins og Aston og soleiðis..
Aston var bara að crasha hægri vinstri svo ég ákvað að spyrja hér hvort það væri eitthvað mun betra forrit

Svo hvað segiði, hvað er besta Shell forritið með flestum góðum plugin-um ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Best er að nota explorer.exe með TrueLaunchbar.
Annars upp á augna yndið þá er það ObjectDesktop 3 og svo er að koma ný útgáfa af ObjectBar innan tíðar.
Svara