PSU og DVD RW

Svara

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

PSU og DVD RW

Póstur af @Arinn@ »

Ég var að fá mér nýjann aflgjafa 520w modstream. Drifið mitt er tengt og allt alveg eins og með fyrri aflgjafanum mínum. Er mismundandi hvernig jumperinn á að vera á drfinu eftir aflgjöfum eða móðurborðum ef einhver veit hvað er að endilega segja mér það :lol:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Jumperinn er ekkert tengdur alfgjafanum, á sem sagt að vera eins og hann er.
Jumperinn fer eftir öðrum drifum á sama gagnakapli.

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Hvað meinaru með gagnkappli ??? :? :? :?
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

@Arinn@ skrifaði:Hvað meinaru með gagnkappli ??? :? :? :?
Kapall sem flytur gögnin, á IDE diskum er það þessi langi, en á SATA diskum er hann mjög mjór, mjórri en power kapallinn.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

:lol: haHa
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

breiða draslið :lol: (hata það)

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

Hann vissi það alveg hann hafði bara aldrei heirt orðið gagnakapall +aður en IDE og Sata er honum kunnugt.
Mac Book Pro 17"

Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

HEHEH ég skil alveg hvað IDE og SATA er ok en núna veit ég hvað gagnkapall er :lol: Takk !
Svara