spá í stærra minni

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

spá í stærra minni

Póstur af biggi1 »

ég er að spá í þetta: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=986
þetta er virkilega gott verð, held ég, og þar sem ég er einginn sérfræðingur þá leita ég til ykkar.

ég er mjög mikið að spá í að kaupa mér 2 svona, munu þau virka saman? (ég veit ekki alveg hvað þetta allt er kallað)
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Get ekki ímyndað mér að þetta sé gott minni... Allavega er þetta CL3 minni :?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta eru sennilega CL3 minni sem þýða að þau eru ekkert sérstaklega hraðvirk miðað við önnur betri minni sem eru CL2/2.5, en mjög ódýr samt.

Samt ekkert vera að búast við að geta yfirklukkað þau.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Það er ekkert að þessu minni fyrir hin almenna notenda. Ef þú vilt ódýrt og traust minni þá tekur þú þetta.

Þó svo að við sem viljum helst hafa allt flottast og best séum nú ekki slefandi yfir þessu minni.

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

en þetta er sammt betra en 2x 256 minni, er það ekki?, og virka 2 svona saman?
Svara