Munur á Retail og OEM örgjörvum

Svara

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Munur á Retail og OEM örgjörvum

Póstur af galileo »

Var að spá hver munurinn væri á Oem og retail örgjörvum T.D. 3200+ Oem og 3200+retail allavega er einhver munur á verðinu (veit reyndar ekkert hvort það sé til OEM gerð af 3200+
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Man reyndar ekki allveg munin en mig minnir.....

Retail kemur í pakningum (held ég)
OEM er í poka eða einhverju álika.

Retail er dyrari og með lengri ábyrgðartíma
OEM er aðeins ódýrari og með 15 daga ábyrgðatíma frá framleiðanda.

Retail vs. OEM = same thing, Performance lega séð.

(Tek samt enga ábygrð á því hvort þetta sé 100% rétt eður ei)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Mencius
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Staðsetning: 221 hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Mencius »

Munurinn er sá að ég held, að retail er með viftu og heatsink en ekki oem. Retail er yfirleitt dýrari.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Zedro skrifaði:Retail er dyrari og með lengri ábyrgðartíma
OEM er aðeins ódýrari og með 15 daga ábyrgðatíma frá framleiðanda.

Retail vs. OEM = same thing, Performance lega séð.

(Tek samt enga ábygrð á því hvort þetta sé 100% rétt eður ei)


oem er bara örgjörvin einn og sér
en Retail er með viftu og kemur í pakningum.

þetta með ábyrðina það er að segja 15daga frá framleiðanda skiptir okkur engu máli hér á klakanum því að það er 2ára ábyrð á öllu sem þú kaupir á Íslandi oem eða retail.
Þetta eru lög en ekki ákvörðun framleiðenda eða seljanda.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég er nokkuð viss um að það sé hætt að vera bara 15daga ábyrgð frá framleiðanda. Annars væri ekki slet OEM á íslandi, því að ábyrgðin væri liðin áður en hlutirnir kæmu til landsins
"Give what you can, take what you need."

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Á Íslandi eru seljendur ábyrgir fyrir því sem þeir selja burt séð frá hvað löng ábyrðin er frá framleiðanda fyrirtækin verða að taka á sig seinni hlutan af ábyrðartímanum til 2ára (EJS var dæmt til að borga einhverjum hugbúnað frá Microsoft sem hafði bara 30daga ábyrð og EJS ætlaði að standa á ábyrðini frá Microsoft en komst ekki upp með það).
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvað meinaru með því? það er engin ábyrgð á hugbúnaði...
"Give what you can, take what you need."

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

enginn munur, nema OEM er vanalega notað þegar þú ætlar að kaupa töllu og láta setja hana saman á staðnum

en retail kmeur í boxi og vanalega með viftu

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

gnarr skrifaði:hvað meinaru með því? það er engin ábyrgð á hugbúnaði...


Ég er nú eingin sérfræðingur en ég veit að ef þú kaupir leik út úr búð og hann virkar ekki sem skildi getur ekki sett hann inn eða gallaður diskur átt þú rétt á fullum bótum þetta á einnig við um illa skrifaðan hugbúnað sem virkar ekki samkvæmt auglýstri getu eða virkar ekki eins og hann á að gera og þetta gildir í 2ár frá söludegi.
Málið sem ég mintist á gegn EJS (3-5ár síðan er ekki allveg viss) var á þá leið að þeir vildu ekki endurgreiða hann vegna þess að Microsoft var með 30daga skilarétt á hugbúnaðinum og hann var liðin, en sækjandinn vildi ekki una því og fór í mál og vann það á þessum lögum að það eru 2ár á öllu hér á Íslandi skiptir engu máli þeifanlegir hlutir eða hugbúnaður og hvað gildir í USA eða öðru landi hér gilda Íslensk lög.
Annars getur þú hringt í neitendasamtökin til að fæðast meira um þetta.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

takk

Póstur af galileo »

Okey takk allir saman fyrir þessi æðislegu svör :lol: :8)
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hsm skrifaði:
gnarr skrifaði:hvað meinaru með því? það er engin ábyrgð á hugbúnaði...


Ég er nú eingin sérfræðingur en ég veit að ef þú kaupir leik út úr búð og hann virkar ekki sem skildi getur ekki sett hann inn eða gallaður diskur átt þú rétt á fullum bótum þetta á einnig við um illa skrifaðan hugbúnað sem virkar ekki samkvæmt auglýstri getu eða virkar ekki eins og hann á að gera og þetta gildir í 2ár frá söludegi.
Málið sem ég mintist á gegn EJS (3-5ár síðan er ekki allveg viss) var á þá leið að þeir vildu ekki endurgreiða hann vegna þess að Microsoft var með 30daga skilarétt á hugbúnaðinum og hann var liðin, en sækjandinn vildi ekki una því og fór í mál og vann það á þessum lögum að það eru 2ár á öllu hér á Íslandi skiptir engu máli þeifanlegir hlutir eða hugbúnaður og hvað gildir í USA eða öðru landi hér gilda Íslensk lög.
Annars getur þú hringt í neitendasamtökin til að fæðast meira um þetta.


það myndi hreinlega ekki virka að hafa skilarétt eða ábyrgð á hugbúnaði.

þú myndir fara í búðina og kaupa win 2003 server á 200.000kr. skrifa diskana og skrifa niður cd-keyinn og fara svo og segja þetta hafi ekki virkað hjá þér.. ég stórlega efast um það.

Fyrir utan það að það er ekki hægt að kaupa hugbúnað útí búð, heldur bara leifi til að nota hann. Eina sem að er ábyrgð á eru hlutirnir sjálfir sem þau kauppir. Eins og þegar þú kaupir leik, þá geturu fengið nýjann disk ef diskurinn virkar ekki, en þú færð ekki nýjann disk ef það er bara þín tölva sem neitar að taka við honum.
"Give what you can, take what you need."

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Heldur þú virkilega að þú getir farið út í búð og sagt að win 2003 server á 200.000kr sem að þú værir svo búin að skrifa og stela cdkey að hann virki ekki, að sjálfsögðu mundu þeir sannreina það og ef að diskurinn væri ónýtur fengir þú nýjan disk en ekki endurgreiðslu.
Það gegnir öðru máli með hugbúnað sem hreinlega virkar ekki eins og hann á að gera og ef þeir geta ekki bætt það upp með uppfærslum eða hvernig sem að þeir fara að því átt þú að sjálfsögðu að fá endurgreitt.

gnarr af öllum þínum bréfum sem ég hef lesið sínist mér þú vera vel lesinn í mörgum málum en þetta er ekki rétt hjá þér eða við erum að miskilja hvorn annan svona hrikalega.
En þetta er rétt hjá mér og ég stend við það.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég var einmit að segja að það væri ekki hægt að fara bara og skila hugbúnaði.

Það er rétt hjá þér að geisladiskar eru á ábyrgð. semsagt, ef að diskurinn er ekki lesanlegur, þá fær maður nýjann. en hugbúnaðurinn sjálfur er ekki í ábyrgð. fyrirtækin verða ekki að koma með uppfærslur á galla, og þú getur ekki skilað forriti þótt það slökkvi á sér mörgum sinnum á dag.
"Give what you can, take what you need."

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

gnarr þú verður bara að trúa því að hugbúnaður er víst með ábyrgð sama hvort að þú ert að kaupa leifi eða til eingar.
Ef að tölvufyrirtæki hér á landi auglýsti nýtt stýrikerfi og segði að það væri aldrei auðveldara að komast á netið og ná í tónlist en með þessu stýrikerfi og þú kæmist svo að því að það væri hreinlega ekki hægt að komast á netið með þessu kerfi þá átt þú rétt á að fá þetta bætt fjárhagslega ef að þeir gætu ekki lagað stýrikerfið þannig að þú kæmist á netið og gætir gert það sem þeir auglýstu.

Það liggur við að ég komi í bæinn og fari að grafa þetta mál með EJS upp svo að ég gæti sínt þér þetta svart á hvítu.
Ég man svo vel eftir þessu í fréttunum því að ég hélt að það væri ekki ábyrgð á hugbúnaði eins og þú og reindar fréttamennirnir líka sem voru mjög hissað á þessum dóm og það var fjallað svolítið um þetta mál á fjölmiðlum því að þetta þótti svolítið sérstakt og kom mörgum á óvart.

ég er ekki að segja að þú eigir rétt á því að fá endurgreitt ef að tölvan frjósi eða slökkvi á sér af og til en ef að augljóslega og sannarlega að hugbúnaðurinn virkar ekki þá er það annað mál.

Góðar stundir.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

gnarr skrifaði:
hsm skrifaði:
gnarr skrifaði:hvað meinaru með því? það er engin ábyrgð á hugbúnaði...


Ég er nú eingin sérfræðingur en ég veit að ef þú kaupir leik út úr búð og hann virkar ekki sem skildi getur ekki sett hann inn eða gallaður diskur átt þú rétt á fullum bótum þetta á einnig við um illa skrifaðan hugbúnað sem virkar ekki samkvæmt auglýstri getu eða virkar ekki eins og hann á að gera og þetta gildir í 2ár frá söludegi.
Málið sem ég mintist á gegn EJS (3-5ár síðan er ekki allveg viss) var á þá leið að þeir vildu ekki endurgreiða hann vegna þess að Microsoft var með 30daga skilarétt á hugbúnaðinum og hann var liðin, en sækjandinn vildi ekki una því og fór í mál og vann það á þessum lögum að það eru 2ár á öllu hér á Íslandi skiptir engu máli þeifanlegir hlutir eða hugbúnaður og hvað gildir í USA eða öðru landi hér gilda Íslensk lög.
Annars getur þú hringt í neitendasamtökin til að fæðast meira um þetta.


það myndi hreinlega ekki virka að hafa skilarétt eða ábyrgð á hugbúnaði.

þú myndir fara í búðina og kaupa win 2003 server á 200.000kr. skrifa diskana og skrifa niður cd-keyinn og fara svo og segja þetta hafi ekki virkað hjá þér.. ég stórlega efast um það.

Fyrir utan það að það er ekki hægt að kaupa hugbúnað útí búð, heldur bara leifi til að nota hann. Eina sem að er ábyrgð á eru hlutirnir sjálfir sem þau kauppir. Eins og þegar þú kaupir leik, þá geturu fengið nýjann disk ef diskurinn virkar ekki, en þú færð ekki nýjann disk ef það er bara þín tölva sem neitar að taka við honum.



Það eru ekki 12 mánuðir síðan að ég las í einhverju blaði, gæti hafa verið neytendablaðið, að kona ein í Rvk. hafi fengið endurgreiddan brennara vegna hugbúnaðarvillu í skrifaraforriti. Ég get ómögulega munað hver söluaðilinn var en sagan er jafngóð fyrir því.

Það fylgdi sögunni að bilun kom upp í brennaranum sem rakin var til forritsins. Hvort það er vegna samsetningu á íhlutum í tölvunni veit ég ekki en það kemur fyrir að sumt virkar ekki með öðru.
Ég er erfiður í umgengni
Svara