Office tölva
Office tölva
Er að hugsa um nýja tölvu fyrir mömmu, PIII 500 Gateway tölvan er ekki að gera sig lengur. Tölvan er aðallega notuð í Word og önnur Office forrit og vefsíðuflakk.
Ég var að spá í eftirfarandi búnað:
Örgjörvi: Celeron D 335 með viftu 9.919kr. (Tölvuvirkni)
Móðurborð: MSI 661 FM2 LSR (með innbyggðu skjákorti) 6.950kr. (Att.is)
Kassi: Antler PC177 4.745kr. (Tölvuvirkni)
Vinnsluminni: PC3200 PQI 3.990kr. (Start.is)
Geisladrif: MSI CD-ROM 52x Retail 999kr. (BT)
Floppydrif: Sony OEM Svart 1.140kr. (Tölvuvirkni)
Harður diskur: Seagate Barracuda 200GB S-ATA 9.990kr. (Hugver)
Þjónusta: Samsetning & Stilling á BIOS. 2.850kr. (Tölvuvirkni)
Heildarpakkinn kostar: 40.583kr.
Edit: Búinn að breyta þessu aðeins frá upprunalega póstinum. Ég nota þráðinn í raun bara til að halda saman um þetta. Held ég býði með að versla þetta þangað til eftir próf, liggur ekki það mikið á.
Ég var að spá í eftirfarandi búnað:
Örgjörvi: Celeron D 335 með viftu 9.919kr. (Tölvuvirkni)
Móðurborð: MSI 661 FM2 LSR (með innbyggðu skjákorti) 6.950kr. (Att.is)
Kassi: Antler PC177 4.745kr. (Tölvuvirkni)
Vinnsluminni: PC3200 PQI 3.990kr. (Start.is)
Geisladrif: MSI CD-ROM 52x Retail 999kr. (BT)
Floppydrif: Sony OEM Svart 1.140kr. (Tölvuvirkni)
Harður diskur: Seagate Barracuda 200GB S-ATA 9.990kr. (Hugver)
Þjónusta: Samsetning & Stilling á BIOS. 2.850kr. (Tölvuvirkni)
Heildarpakkinn kostar: 40.583kr.
Edit: Búinn að breyta þessu aðeins frá upprunalega póstinum. Ég nota þráðinn í raun bara til að halda saman um þetta. Held ég býði með að versla þetta þangað til eftir próf, liggur ekki það mikið á.
Last edited by END on Þri 12. Apr 2005 19:16, edited 8 times in total.
-
- Staða: Ótengdur
Þá gæti ég allavega notað það sem væri afgangshahallur skrifaði:Bara spyr, pabba er með office tölvu með endalaust af Word skjölum og stuffi á 40gb disk, ef þú villt spara smá má allveg taka minni disk held ég.
Daz skrifaði:Edit: svo efast ég um að tölvuvirkni setji saman vélbúnað keyptan hjá öðrum aðilum.
Af hverju ekki? Auðvitað setja þeir saman tölvur þó vélbúnaðurinn sé keyptur annars staðar, þeir taka kannski meira fyrir það en ég held samt ekki, þetta er uppgefið verð fyrir samsetningu og stillingu BIOS.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Ég kíkti á síðuna hjá þeim og já það virðist sem þeir setji saman fyrir þig hvað sem er. Gott mál þar.END skrifaði:Daz skrifaði:Edit: svo efast ég um að tölvuvirkni setji saman vélbúnað keyptan hjá öðrum aðilum.
Af hverju ekki? Auðvitað setja þeir saman tölvur þó vélbúnaðurinn sé keyptur annars staðar, þeir taka kannski meira fyrir það en ég held samt ekki, þetta er uppgefið verð fyrir samsetningu og stillingu BIOS.
En hvaða minni er þetta sem þú ert með, ég fann það hvergi á síðunni hjá @tt.
Það er líka ekki selt í Att, heldur Hugveri. Búinn að breyta þessu núnaDaz skrifaði:En hvaða minni er þetta sem þú ert með, ég fann það hvergi á síðunni hjá @tt.
Viðbætt: Ég man það reyndar núna að gamla tölvan er með TV-out skjákort, 3dfx Voodoo3 16mb, en það hlýtur að vera lélegra en þetta onboard dæmi, eða hvað?
Ein spurning: Er öruggt að nota tveggja ára (að mig minnir) IBM Deskstar 40gb harðan disk? Það væri yfirdrifið nóg fyrir allt sem mamma geymir á tölvunni en ég vil ekki eiga á hættu að diskurinn gæfi sig og gögn töpuðust. Eru það kannski óþarfa áhyggjur?
(Þið veltið kannski fyrir ykkur af hverju ég ætli þá að taka svona dýran harðan disk, en mér finnst bara óþarfi að spara nokkra þúsundkalla með því að kaupa miklu minni disk ef hann á að kaupa á annað borð)
(Þið veltið kannski fyrir ykkur af hverju ég ætli þá að taka svona dýran harðan disk, en mér finnst bara óþarfi að spara nokkra þúsundkalla með því að kaupa miklu minni disk ef hann á að kaupa á annað borð)
Hvort er skynsamlegra að taka:
Örgjörvi: Celeron D 335 með viftu 9.919kr. (Tölvuvirkni)
Móðurborð: MSI 661 FM2 LSR (með innbyggðu skjákorti) 6.950kr. (Att.is)
Samtals: 16.869
eða:
Örgjörvi: AMD Sempron 3100+ 9.990 kr. (Hugver)
Vifta: ???
Móðurborð: Abit NF8-V 9.490kr. (Hugver)
Skjákort: Abit Siluro R9250 4.490kr. (Hugver)
Samtals: 23.970kr. (+vifta)
Hvaða viftu ætti ég að taka?
Er þessi vifta nothæf:
http://www.tolvulistinn.is/content.asp? ... 6rvaviftur
Er ég að eyða of miklu í skjákort, er e-ð annað sem ég ætti frekar að taka undir 5.000kr., eða kaupa notað, eða nota gamalt Voodoo 3 skjákort?
Ég veit að báðar tölvurnar ráða fyllilega við venjulega Office og internetvinnslu en ég er líka að hugsa um að gera góð kaup, sem muni endast til framtíðar. Því spyr ég hvort ég geri betri framtíðarkaup með því að eyða nokkrum þúsundköllum meira í AMD pakkann?
Örgjörvi: Celeron D 335 með viftu 9.919kr. (Tölvuvirkni)
Móðurborð: MSI 661 FM2 LSR (með innbyggðu skjákorti) 6.950kr. (Att.is)
Samtals: 16.869
eða:
Örgjörvi: AMD Sempron 3100+ 9.990 kr. (Hugver)
Vifta: ???
Móðurborð: Abit NF8-V 9.490kr. (Hugver)
Skjákort: Abit Siluro R9250 4.490kr. (Hugver)
Samtals: 23.970kr. (+vifta)
Hvaða viftu ætti ég að taka?
Er þessi vifta nothæf:
http://www.tolvulistinn.is/content.asp? ... 6rvaviftur
Er ég að eyða of miklu í skjákort, er e-ð annað sem ég ætti frekar að taka undir 5.000kr., eða kaupa notað, eða nota gamalt Voodoo 3 skjákort?
Ég veit að báðar tölvurnar ráða fyllilega við venjulega Office og internetvinnslu en ég er líka að hugsa um að gera góð kaup, sem muni endast til framtíðar. Því spyr ég hvort ég geri betri framtíðarkaup með því að eyða nokkrum þúsundköllum meira í AMD pakkann?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
- Staðsetning: Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sorry langaði bara aðeins að skipta mér af
en fyrir mitt leiti, þá fer fátt annað í pirrurnar á mér (persónulega) en að heyra floppy drif fara í gang þegar maður startar á tölvunni, og líka þar sem floppy diskar taka ekki meira en 1.44 mb inn á sig og svo notar maður þá nánast aldrei.
Væri þá ekki sniðugt að láta hana kaupa sér usb-lykil sem tekur allavegana um 128 mb inn á sig sem hún getur flutt word skjöl og slíkt yfir í aðrar tölvur.
Fann 3 svona í gamni fyrir þig (kosta svipað og floppy drifið) USB 2.0 128mb hjá Computer og svo 256MB USB 2.0 frá Tölvuvirkni og 128mb USB 2.0 hjá Task
Bara svona hugmynd

Væri þá ekki sniðugt að láta hana kaupa sér usb-lykil sem tekur allavegana um 128 mb inn á sig sem hún getur flutt word skjöl og slíkt yfir í aðrar tölvur.
Fann 3 svona í gamni fyrir þig (kosta svipað og floppy drifið) USB 2.0 128mb hjá Computer og svo 256MB USB 2.0 frá Tölvuvirkni og 128mb USB 2.0 hjá Task
Bara svona hugmynd

AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Dust skrifaði:Sorry langaði bara aðeins að skipta mér afen fyrir mitt leiti, þá fer fátt annað í pirrurnar á mér (persónulega) en að heyra floppy drif fara í gang þegar maður startar á tölvunni, og líka þar sem floppy diskar taka ekki meira en 1.44 mb inn á sig og svo notar maður þá nánast aldrei.

Aldrei nokkurntíman hef ég heyrt í mínum disklingadrifum í ræsingu NEMA það sé diskur í drifinu. Er ég kannski bara orðinn ónæmur fyrir hljóðinu?
Iss, þú ert nú lélegi tölvunördinniDust skrifaði:en fyrir mitt leiti, þá fer fátt annað í pirrurnar á mér (persónulega) en að heyra floppy drif fara í gang þegar maður startar á tölvunni

Persónulega myndi ég ekki vilja sleppa floppy drifinu
ég formatta alltaf svona(er með 160gb) set windows upp með Windows Xp vanilla disk.. (ekki sp1/sp2) á 20gb partition.. Loada windows og bý til 140gb partition úr restinni eftir að ég set sp2 inn.. Nlite virkar aldrei hjá mér.. kemur alltaf einhver error.. Þanniig að mér fiinnst þetta alveg jafn fínnt..gnarr skrifaði:það er náttúrulega ekkert mál að slipstreama sata drivera inní install disk. Annars held ég að ms hafi bætt inn sata driverum með SP1 eða SP2.
En hvað segiði um AMD vs. Intel? AMD svolítið dýrari en er það þess virði þess virði?END skrifaði:Hvort er skynsamlegra að taka:
Örgjörvi: Celeron D 335 með viftu 9.919kr. (Tölvuvirkni)
Móðurborð: MSI 661 FM2 LSR (með innbyggðu skjákorti) 6.950kr. (Att.is)
Samtals: 16.869
eða:
Örgjörvi: AMD Sempron 3100+ 9.990 kr. (Hugver)
Vifta: ???
Móðurborð: Abit NF8-V 9.490kr. (Hugver)
Skjákort: Abit Siluro R9250 4.490kr. (Hugver)
Samtals: 23.970kr. (+vifta)
Hvaða viftu ætti ég að taka?
Er þessi vifta nothæf:
http://www.tolvulistinn.is/content.asp? ... 6rvaviftur
Er ég að eyða of miklu í skjákort, er e-ð annað sem ég ætti frekar að taka undir 5.000kr., eða kaupa notað, eða nota gamalt Voodoo 3 skjákort?
Ég veit að báðar tölvurnar ráða fyllilega við venjulega Office og internetvinnslu en ég er líka að hugsa um að gera góð kaup, sem muni endast til framtíðar. Því spyr ég hvort ég geri betri framtíðarkaup með því að eyða nokkrum þúsundköllum meira í AMD pakkann?