leiðinlegt

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

leiðinlegt

Póstur af ICM »

Ég nenni ekki að lesa leiðbeiningar af linux, ég vil fyrst fá netið í lag og þá skal ég fara að lesa eitthvað en ekki fyrr.

Getur einhver sagt mér hvernig maður setur upp ADSL modem sem linux finnur ekki sjálft og er með einhverja eld gamaldags drivers sem skynja ekkert sjálfir heldur þarf að breyta eitthvað og rugl setja kernel version og kjaftæði . Er ekki hægt að fara í add new hardware og beina þessu á þessa drivers einhvernvegin.

þið getið komið með hvaða skítkast sem þið viljið og kallað mig nýliði og læti mér er alveg sama ég er ekki að nenna að eyða tíma í þetta fyrr en ég veit að ég kemst amk á netið á þessu og þegar maður er með netið þá getur maður lesið leiðbeiningar og þannig, ekki fyrr. nenni ekki að nota ext2everywhere og downloada öllu í windows til að nota í linux!
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Neinei, við köllum þig ekkert nýliði eða köstum skít :)

Hvernig modem er þetta? Það væri fyrsta skrefið ef þú ætlar að finna réttu driverana.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

k

Póstur af ICM »

ég var bara að athuga viðbrögðin. segi þér rétt nafn þegar ég kem heim
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

sko, með þetta attitude, þá nærðu aldrei að láta upp alvöru distró, þetta er allt um RTFM.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Voffinn

Póstur af ICM »

Ég nenni ekki að lesa manualinn nema ég sé amk nettengdur :) svo leiðinlegt að þurfa alltaf að boota upp í windows til að lesa eitthvað sem maður gleymdi að maður þyrfti að lesa.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hvaða distro ertu að setja upp ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Lítið annað að segja en þetta er meiri háttar mál...ég hef enga skýringu á því af hverju Linux er svona aftarlega á merinni þegar kemur að innbyggðum ADSL módemum.

En gefðu okkur meiri upplýsingar.....

Ég var einhverntíman að reyna þetta en gafst bara upp og keypti mér router (ætlaði hvort sem er að gera það í nánustu framtíð :wink:)
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

já ég reyndi nú að setja upp mitt óþekkta inbyggða módem upp á linux en ég leitaði og leitaði af driverum og fann bara enga drivera :( varð bara gjösasvo vel að nota windows :(
kv,
Castrate

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

kannast við að þurfa alltaf að reboota til að lesa leiðbeiningar, síðan komst mest allt í lag, en passaðu bara að fucka ekki glibc eða gcc upp! þá ertu í djúpum! (yup, bad experience)
-zooxk
Svara