það sem ég er að leita eftir er:
Móðurborð,
bara eitthvað sem virkar og er hraðvirkt..
harður diskur
Einhver ágætlega stór(helst 100gb+) og á ekkert eftir að bregaðst eins og 40gb ibm deathstar
örgjörvi
AMD64? Intel 478? skiptir litlu þarsem þessi tölva verður lítið notuð í leiki heldur aðalega í skoða hitt og skoða þetta.. En hún þarf samt helst að ráða við svona ágætlega þunga vinnslu eins og Photohop(eigum mikið af gömlum myndum sem pabbi er oft að reyna að "snyrta")
minni
Eitthvað hraðvirkt.. Ekkert xtra low timing 1000mhz minni á 500þúsund

turnkassi
Einhver lítill og fallegur með aflgjafa og er ekki verra þó hann sé svolítið dökkur..