Ræsir sig í 1.99 GHz

Svara

Höfundur
Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Staða: Ótengdur

Ræsir sig í 1.99 GHz

Póstur af Korter »

Vinkona mín á vél með AMD örgjörva sem er 2.66 MHz.
Í hvert skipti sem vélin er ræst, fer örrinn ekki hærra en í 1.99 MHz.
Hægt er að breyta þessu í BIOS en þá þarf að gera það í hvert skipti sem kveikt er á tölvunni eða hún endurræst.
Móðurborðið er noname og enginn CD við það fyrir hendi.
Kann einhver ráð til að festa hraðann í 2.66 MHz?
Last edited by Korter on Sun 01. Maí 2005 23:39, edited 1 time in total.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ha??? :? :shock:

Höfundur
Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Korter »

Vinkona mín á vél með AMD örgjörva sem er 2.66 MHz.
Í hvert skipti sem vélin er ræst, fer örgjörvinn ekki hærra en í 1.99 MHz.
Hægt er að breyta þessu í BIOS en þá þarf að gera það í hvert skipti sem kveikt er á tölvunni eða hún endurræst.
Móðurborðið er noname og enginn CD við það fyrir hendi.
Kann einhver ráð til að festa hraðann í 2.66 MHz?

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ertu virkilega að segja mér að vinkona þín sé að vinna á vél sem er 2.66MHz?
Þú getur nefnilega ekki bara verið að ruglast á GHz og MHz vegna þess að AMD eru ekki með örgjörva sem eru 2.66GHz þannig að ef þú meintir 2.66GHz þá hlýturðu að meina Intel, eða hvað?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Öflugasti AMD örinn er 2.6 ghz eða 2600mhz, ekki semgja mér að þú sért með AMD XP2600

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Já, ætli það sé ekki málið. Hann er líklega með AMD XP2600 og þá ætti þetta bara að vera eðlilegt :)

Höfundur
Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Korter »

Sjálfsögðu átti ég við GHz.
Skarpir að átta ykkur á því. :|
Er það eðlilegt að örrinn fari ekki hærra en í 1.99 GHz?
En hvað ef keyrð eru forrit sem krefjast hærra CPU, fer hraðinn þá automatic hærra?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Korter skrifaði:Sjálfsögðu átti ég við GHz.
Skarpir að átta ykkur á því. :|
Er það eðlilegt að örgjörvinn fari ekki hærra en í 1.99 GHz?
En hvað ef keyrð eru forrit sem krefjast hærra CPU, fer hraðinn þá automatic hærra?



Ekki með Xp 2600 :)


eru forrit sem krefjast meira CPU ?

Höfundur
Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Korter »

Blessaðir.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

wha?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

:catgotmyballs :popeyed :knockedout

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta er eðlilegur klukkuhraði fyrir AthlonXP 2600+, þetta er bara heitið á örgjörvanum en ekki klukkuhraðanum.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

:lol:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þessi gaur var algjer snillingur :D

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

hahahaha :lol: ekki skrýtið af ef að hann reynir að stilla hann í 2,66 ghz að hún vilji ekki kveikja á sér með þann klukkuhraða.
Mac Book Pro 17"

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

LOL :D
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Höfundur
Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Korter »

Well snillingar.
Mættuð vera rólegri með broskallana.
Óþolandi þegar heilu þræðirnir líta út eins og Andrés Önd blað.
Var með rangar upplýsingar varðandi örgjörvann.
Þetta er P4 og þetta lítur svona út og örvarnar sýna hvernig þetta er hjá vinkonunni:
Viðhengi
vakt.JPG
vakt.JPG (36.67 KiB) Skoðað 1010 sinnum

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Það hlaut bara að vera :P

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Það náttúrulega breytir öllu þó að það sé samt gaman að þessum þræði þínum.

bara spyrja wice_man.. hann veit allt sem hægt er að vita um örgjörva plús meira..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

málið er þá að örgjörfinn er að keyra á rétt tæplega 100*20, en hann á að vera á 133*20.

líklegast er batteríið á móðurborðinu ónýtt eða eitthvað álíka vandamál.
"Give what you can, take what you need."

stundarfjórðungur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 02. Maí 2005 13:00
Staða: Ótengdur

Póstur af stundarfjórðungur »

gnarr skrifaði:málið er þá að örgjörfinn er að keyra á rétt tæplega 100*20, en hann á að vera á 133*20.

líklegast er batteríið á móðurborðinu ónýtt eða eitthvað álíka vandamál.

Takk fyrir þessar upplýsingar.
(Reikningurinn fór í mess svo ég varð að skipta um nikk.)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Takk fyrir hólið Icarus ;) Gnarr var samt með þetta á tæru
Svara