AMD - Intel Ready for Dual-Core Battle

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

AMD - Intel Ready for Dual-Core Battle

Póstur af Ragnar »

Description
Intel and AMD have now both announced their dual-core offerings and while the former claims it is already selling gaming setups AMD says it has a surprise gaming chip up its sleeve but not yet.

Now that AMD has finalised its dual-core processor announcement, we are beginning to get the whole picture regarding availability and how the two major competitors are preparing for the multi-core age. The advantage of directly connecting two cores on a single die, along with memory, I/O and dedicated caches, lies in the improved overall system performance and efficiency and the elimination of the bottlenecks inherent in a front-side-bus architecture. For multi-tasking and multithreaded environments, two cores offer more physical resources, enabling operating systems to prioritize and manage tasks from multiple applications simultaneously and, therefore, maximize performance.

Although we now have had announcements from both Intel and AMD, the full processor range is not expected to become available until mid-to-late May and early June. It is expected that AMD will be in place and ready to support server, workstation, and desktop setups by late June of 2005. The plans suggest that Intel may gain a slight desktop advantage over its rival by being first to market with a dual-core product. Intel's first dual-core processor-based platform which includes the Extreme Edition 840 running at 3.2 GHz and the 955X Express Chipset is already available while AMD's Athlon 64 X2 Dual-Core processor brand, will not surface until mid-to-late June.

AMD, on the other hand, will get a server advantage since it announced immediate availability of the Dual-Core AMD Opteron 800 Series processor for four- to eight-way servers. The 200 Series processors for two-way servers and workstations will be available in late May. Intel's Dempsey, the 65nm dual-core Xeon, may take as long as 6 months to become fully available. AMD claims that the new server models will deliver up to a 90 per cent performance improvement for application servers over single-core AMD Opterons.

The highest end dual-core offering from AMD will cost USD 1001, USD 2 more than its rival Intel product, the Pentium Extreme Edition 840 processor (USD 999). But AMD claims that even its current highest performing chip, the Athlon 64 X2 4800+, will not be targeting gamers. According to the company, gaming has nothing to gain from dual-core chips quite yet. AMD plans to introduce a dual-core version of the AMD Athlon 64 FX processor when multithreaded software games are available to take advantage of its benefits.

The full list of AMDs Dual-core chips and pricing per unit for 1,000 unit quantities

Mynd

Tekið af http://www.megagames.com Linkur: http://www.megagames.com/news/html/hard ... ttle.shtml
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Það hlítur að vera villa í þessari töflu! ég trúi ekki að AMD ætli að selja 2.2GHz 512KB örgjörfa undir sama nafnið og 2.4GHz 1MB örgjörfa.

þetta hlítur að eiga að vera 4400+, 4600+, 4600+, og 4800+.


Annars er gaman að sjá að AMD dualcore séu að koma seint í júní :)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

gnarr skrifaði:Það hlítur að vera villa í þessari töflu! ég trúi ekki að AMD ætli að selja 2.2GHz 512KB örgjörfa undir sama nafnið og 2.4GHz 1MB örgjörfa.

þetta hlítur að eiga að vera 4400+, 4600+, 4600+, og 4800+.


Annars er gaman að sjá að AMD dualcore séu að koma seint í júní :)
Já svolítið skrítið að þeir heiti allir 4800+

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

2.2GHz 512KB = X2 4200+
2.2GHz 1024KB = X2 4400+
2.4GHz 512KB = X2 4600+
2.4GHz 1024KB = X2 4800+

Og hananú!

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Nú er ég ekki alveg inní þessum málum en mér fannst ég lesa eitthvað um daginn þar sem var talað um að dual core örgjörvarnir frá intel væru ekki að skilja jafn góðum afköstum og þeir frá AMD...


eða er ég bara að bulla eins og venjulega :roll:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Dual-core Intel örgjörvarnir eru mun hægvirkari en dual-core örgjörvarnir frá AMD, en Intel eru miklu miklu ódýrari.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

kristjanm skrifaði:Dual-core Intel örgjörvarnir eru mun hægvirkari en dual-core örgjörvarnir frá AMD, en Intel eru miklu miklu ódýrari.
Á hvaða grundvelli ertu þá að bera þá saman? 133mhz Intel Pentium er hægvirkari en ADM64 örgjörvi, en hann er líka ódýrari.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Daz skrifaði:
kristjanm skrifaði:Dual-core Intel örgjörvarnir eru mun hægvirkari en dual-core örgjörvarnir frá AMD, en Intel eru miklu miklu ódýrari.
Á hvaða grundvelli ertu þá að bera þá saman? 133mhz Intel Pentium er hægvirkari en ADM64 örgjörvi, en hann er líka ódýrari.
Ég er að tala um dual-core örgjörvana, það eru nú ekki margir sem koma til greina.

Og "AMD Athlon X2 4400+", sem er næstódýrasta gerðin er hraðvirkari í nánast öllum tilvikum en "Intel Pentium D 840 3.2GHz", bæði EE og venjulegi.

Ef þú ert ekki alveg með á nótunum geturðu farið á síðu eins og http://www.anandtech.com og lesið þér til um nýja AMD Opteron x75, sem er nánast sami örgjörvinn og "AMD Athlon X2 4400+" nema að sá síðarnefndi á eftir að vera enn hraðvirkari vegna öflugri móðurborða o.fl.
Svara