Vandræðiri með widescreen upplausn í suse 9.2

Svara

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Vandræðiri með widescreen upplausn í suse 9.2

Póstur af ParaNoiD »

Ég er með Suse 9.2 , og er að keyra það á lappa sem hefur widescreen upplausn uppá 1280x800.

Ég virðist ekki geta komið henni í gang og finn ekki driver fyrir skjáokrtið.
Skjákortið er intel Extreme 2 og er hluti af Mitac 8050i fartölvu.
Mér er bara boðið uppá 1024x768
Ég virðist ekki geta breytt upplausninni í configuration eða neinu öðru sem ég hef prufað.

hafiði einhverja hugmynd hvernig ég gæti lagað þetta ?
Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af viggib »

Sæll.
Ertu búinn að skoða intel.com?
Þar eru Linux driverar.
Windows 10 pro Build ?

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

ég hef ekki fundið nothæfann linux driver þar nei :(

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

gætir þurft að fara í config skrána og breyta drivernum í i810 og bæta svo við upplausninni fyrir framan hinar.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

hmm ... þarf einhvernveginn að fatta hvernig ég á að gera það hehe :P

svo að það sé alveg á hreinu þá er ég frekar mikill nýliði í Linux og fannst bara vel af sér vikið að koma því í það form sem það er núna , þrátt fyrir að þetta sé aðal vandamálið :(
Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af viggib »

Sæll.
Það eru leiðbeiningar fyrir suse á intel.com
Windows 10 pro Build ?
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

JReykdal er að tala um X config skránna, annaðhvort /etc/X11/xorg.conf eða /etc/X11/XFree86 (jafnvel /etc/X11/XFree86-4). Notaði xorg.conf ef hún er til staðar.

Þar er að finna eitthvað í áttina við:

Kóði: Velja allt

Section "Device"
þar sem er að finna Driver. Prófaðu að breyta því í i810.

Upplausninni getur þú breytt í sömu skrá undir

Kóði: Velja allt

Section "Screen"
  SubSection "Display"
    Depth 24
    Modes "1280x800" "1024x768" bla bla
Það er að sjálfsögðu að finna miklu fleira undir þessum "Section" en þetta er málið fyrir þig. Modes byrjar á upplausninni sem er listuð fyrst og síðan koll af kolli.

Smá tips: Ef ekkert gengur prófaðu þá að skoða X log skránna undir /var/log/
pseudo-user on a pseudo-terminal

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

takk fyrir hjálpina , ég fer í að prufa þetta í kvöld :)

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

þetta apparat segir bara að ég hafi ekki permission til að breyta þessum fæl
pffft

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

þarftu ekki bara ad logga þig sem locahost e-d (man ekki allveg hvad þetta hetir :shock: )

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

skrítna við þetta allt saman er að ´þegar ég logga mig inn sem root í gegnum console þá virka bara engin command
get ekki opnað nein forrit eðpa neitt :?

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

jæja ég gafst upp á SUSE í bili ,..... alltaf eitthvað bögg í gangi sem vönustu Linux menn skilja ekkert í.

Þess vegna er ég að installa Fedora núna , Wish me luck :D
Svara