Val á hörðum disk

Svara

Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Staða: Ótengdur

Val á hörðum disk

Póstur af birgiro »

Hvaða harða disk mælið þið með sem er hljóðlátur og hraðvirkur
(verður að vera IDE og svona 200 eða 250 GB)
Computer

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég hef heyrt góða hluti um 200GB Seagate Barracuda 7200.7

Höfundur
birgiro
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 12:24
Staða: Ótengdur

Póstur af birgiro »

hvor er hljóðlátari og kaldari, Hitachi eða WD
Computer

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ómögulegt að segja, WD og Hitachi eru framleiðendur sem framleiða mjög margar tegundir af hörðum diskum.

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

frekar mikið verið að gagnrýna WD en hef enga reynslu af því sjálfur.
Mac Book Pro 17"

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég hef mikla reynslu af Western Digital og hef aldrei lent í því að diskur bilar hjá mér.

Á einn 40GB, einn 80GB og svo tvo 36GB Raptora og enginn þeirra hefur verið með neina stæla.

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

gvað eru þeir gamlir
Mac Book Pro 17"

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þessir 40gb og 80gb eru svona 2 ára gamlir, en raptorarnir eru 1 árs.

Í gömlu tölvunni minni var ég með 20gb western digital, sem klikkaði aldrei heldur.
Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af °°gummi°° »

Ég er sjálfur að leita mér að nýjum 200-250GB ide disk

ég á þegar 2x 160GB Samsung og hef góða reynslu af þeim en ég sé enga 200-250 diska frá þeim. What gives? :?
coffee2code conversion

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

ég hef alltaf verið fyrir WD en þó þegar ég hugsa útí það þá hafa einn 120GB WD dáið hjá mér og einn 80GB :? en samt vel ég alltaf aftur WD :D bestu diskarnir að mínu mati

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hognig skrifaði:ég hef alltaf verið fyrir WD en þó þegar ég hugsa útí það þá hafa einn 120GB WD dáið hjá mér og einn 80GB :? en samt vel ég alltaf aftur WD :D bestu diskarnir að mínu mati
Og þú hefur reynslu af öðrum diskum líka?

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

Birkir skrifaði:
Hognig skrifaði:ég hef alltaf verið fyrir WD en þó þegar ég hugsa útí það þá hafa einn 120GB WD dáið hjá mér og einn 80GB :? en samt vel ég alltaf aftur WD :D bestu diskarnir að mínu mati
Og þú hefur reynslu af öðrum diskum líka?


já margt, samt sem áður ekki seagate :P

Api
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 30. Apr 2005 16:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Api »

Ég á eitthvað um 3 ára gamlan 80 GB Seagate Barracuda, nota hann sem system disk og hann er búinn að standa sig eins og hetja allan tímann :D
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

WD eru háværustu, hægustu og endingaminnstu diskarnir.

annars er ég með 3 Samsung diska í tölvunni hjá mér, og maður þarf bókstaflega að stinga höfðinu inní tölvukassann til að geta heyrt hvort þeir séu í gangi. Mr.Smith getur staðfest það :) Og við erum að tala um vaaangefinn hraða á þeim.
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ég er með 80gb WD sem system disk og hann er búinn að standa sig í 3 ár... langar samt sjúklega að kaupa mér 74gb raptor
Svara