Tv kortin.. hvað á að velja

Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Tv kortin.. hvað á að velja

Póstur af Hlynzi »

Mig vantar eitt stykki TV kort, kaupi það nýtt sennilegast. Ég væri til í að fá mér Ati all in wonder kortið, með 32-64 mb í minni, 7000/7500 kubbasett.

ÞAÐ VERÐUR AÐ VERA PCI ...

Væri til í að fá góða gagnrýni, á öll kort sem þið vitið að séu góð, þetta kort skal notað í afruglun sjónvarpsstöðva. Svo þarf ég forrit fyrir þetta.

Eru öll kort með tv-input (coax) virkandi með PAL kerfinu á Íslandi. Það má vera bæði.

Hverju mælið þið með ?
Hlynur
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

passaðu bara að kortið sé með BT8x8 kubbasetti, það er möst ef að þú ætlar að afrugla sjónvarpsstöðvar.
BT8x8 gætu líka verið titlaðir CN8x8, þar sem að Connextant keypti BT framleiðsluna.
T.d. [url=http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=301&id_sub=324&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=SJO_ PCTV Rave]þetta kort[/url]
Þar stendur: Conexant CN878, sem að myndi falla undir CN8x8
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Ég er líka mikið að spá í að fá mér sjónvarpskort..

Þessir dílar eru í boði á 878 kortum..

Computer.is JetWay 6982
Start.is PCTV Rave 6990
Tölvuvirkni PCTV Rave 7218
Computer.is PCTV Rave 7505
Computer.is KWORLD Pro 7505
Tölvulistinn KWORLD pro 7990

Fyndið að sjá sömu vöruna á mörgum mismunandi verðum !!

Meira info um sjónvarpskort..
http://www.tv-cards.com/
http://www.iulabs.com/drv/index.shtml
http://btwincap.sourceforge.net/
http://afrugl.blogspot.com/

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

http://www.hauppauge.com/html/wintvpvr250_datasheet.htm

En hvað með þetta, var að rekast á þetta áðan
Hlynur

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ég keipti einusinn hauppauge tv kort, ég mæli ekki með þeim. Ég veit ekki með kortið en hugbúnaðurinn sem fylgdi var ÖMURLEGUR !!!!!!
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Þetta er náttúrulega bara geðveik græja, hi-performance hardware MPEG2 encoder er mörgum sinnum betri en software encoder sbr hin kortin, en það þýðir engin "afruglun" :oops:

joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

uppfærsla...

Póstur af joigudni »

Er nokkuð möguleiki að fá uppfærslu á verðunum hérna? Svo var ég einnig að pæla er betra að fá kort sem þarfnast öflugri tölvu eða kort sem þarfnast lélegri? :?:
Jói Guðni
Svara