Eclipse-62 .vs. Antec Pc 160..


Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Eclipse-62 .vs. Antec Pc 160..

Póstur af Mr.Jinx »

Sælir/ar Jæja þá er ég komin með þessa tvo klikkuðu Kassa i huga.Og ég veit ekki hvorn ég ætti að taka. Jæja þá þarf ég hjálp frá ykkur.
Já það er annaðhvort Eclipse-62 'eða' Antec Pc 160.
Hér eru smá Specs frá báðum kössum.

Hmmm já byrjum fyrst með Eclipse-62 En ekki dæma eftir útlit.
haldið ykkur fast.

____________________Eclipse-62____________________


Glæsilegur svartur álkassi frá AKASA.
Kassinn er með móðurborða rekka sem er hægt að taka út.
Hjól fylgja kassanum.
Ryksía á loftinntaki að framan.
Festingar fyrir 120mm viftur að framan og aftan.



CASE SPECIFICATION
Removable aluminium sides, top and front panels
All black ABS front panel
Smooth anodised black interior finish
Slide-out mirror finish stainless motherboard tray
1.2mm thick chassis plates
4 x 5.25" external bays
2 x 3.5" removable external bays
5 x 3.5" removable internal bays
2 x 3.5" extras bay bracket
Deigned for 120mm fans in front and rear panel
Acrylic fan duct included, installation optional
Air intake filter
2 front panel USB ports
front panel PCI slot
8 rear PCI slot
Dim: 460 x 240 x 560
Chassis wheels included
___________________________________________________


Sá Næsti kassi er Antec Pc 160.


____________________Antec Pc-160____________________
Specs

Model P160

Case Dimensions 20.3"(H) x 19.7"(D) x 8.1"(W)

Drive Bays
- Front Accessible
- Internal
10
4x5.25", 2x3.5"
4x3.5"

Expansion Slots 7

Cooling System
Up to 2x120mm Fans
1 rear (standard)
1 front (optional)


Main Board Size 12"(W)x9.6"(L)

Weight 14.3/15.7 lbs (net/gross)

Motherboards Standard ATX

Special Features
Internal drive trays with rubber grommets

Removable Motherboard Tray

Individual drive trays
Front USB/FireWire Ports
Package Includes 1 Tower Case
1 set of screws and motherboard standoffs
1 Installation manual
___________________________________
Og svo koma nokkrar myndir af þeim.

Jæja Hvorn á ég að taka :?: Eclipse-62 eða Antec Pc-160. :?:

Jæja I rest my case :lol:
Viðhengi
Mhmhh eye candy :)
Mhmhh eye candy :)
P160_In_big.jpg (27.29 KiB) Skoðað 1232 sinnum
Antec Kassin(Pc-160)
Antec Kassin(Pc-160)
antecp160.200x349.jpg (70.31 KiB) Skoðað 1233 sinnum
Já þessi Baby getur gert alt
Já þessi Baby getur gert alt
eclipe_62_small.jpg (14.66 KiB) Skoðað 1231 sinnum
Aha Aha :]
Aha Aha :]
ak_bkcse_01.jpg (33.95 KiB) Skoðað 1232 sinnum
Last edited by Mr.Jinx on Fim 12. Maí 2005 17:19, edited 1 time in total.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Danni Colt
Staða: Ótengdur

Póstur af Danni Colt »

Ég myndi velja Antec kassann. Finnst hann flottari og hef góða reynslu af Antec kössum :)

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Mér lýst betur á Antec kassann, aðallega vegna þess að ég veit að þeir eru gott merki og hann er líka svo faaallegur.

Bara hvað sem þú kaupir, EKKI kaupa Thermaltake kassa. Ég gerði þau mistök :(

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Jamm er að spá i hann. En hvað er að Thermaltake?
Fletch á Þennan Antec kassa,Fletch hvað getur þú sagt? :wink:
Btw> þessi kassi er búna fá frábæra dóma.(antec) og lika Eclipse-62 kassin.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Gef Antec kassanum mjög góða einkunn, léttur og þægilegur.. Góð kæling líka, 120mm vifta sem blæs á diskana og ein 120mm sem blæs út
Þekki þennan thermaltake kassa ekki...

Skemmir ekki heldur að Antec'in passar ágætlega við Vapochillinn! ;)

Mynd

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Næs Nibb Eclipse-62 er ekki frá Thermaltake hann er frá Akasa.
En hey ég las eitthvað við þennan Antec kassa að Usb framan á er 1,1 :?

This product is very nice to look at, easy access to parts with no tools required but the only draw back it has are that the front usb ports only work as 1.1 not 2.0…
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég nota bæði á full 2.0 hraða, no prob

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Alræt :wink: Jæja en hefur enginn reynslu af Eclipse-62 kassan? :?
Þetta er samt mjög mjög erfitt val. :-s
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég tæki Eclipse. Afhverju? Af því bara.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

ég tæki hiklaust Eclipse kassann.. Hann er fallegri finnst mér og ég sá svona upp í start og hann leit rosalega vel út.. stór.. gott að vinna í honum.. kemst mikið fyrir.. auðvelt að mixa allt. og hann er mjög silent.

getið farið í start.is í bæjarlind og séð hann í Action ...
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það er nú ekkert alltaf best að vinna í stærstu kössunum get ég sagt þér ;)
Annars elska ég Antec og þessi Akasa er rosalega flottur og fær góða dóma þannig að ég held að þetta sé bara smekksatriði.

Danni Colt
Staða: Ótengdur

Póstur af Danni Colt »

Mr.Jinx skrifaði:Næs Nibb Eclipse-62 er ekki frá Thermaltake hann er frá Akasa.
En hey ég las eitthvað við þennan Antec kassa að Usb framan á er 1,1 :?

This product is very nice to look at, easy access to parts with no tools required but the only draw back it has are that the front usb ports only work as 1.1 not 2.0…
ég er enginn tölvusnillingur en fara svona usb tengi í kössum ekki eftir móðurborðinu? Allavega á mínum Antec kassa eru USB tengin þannig að ég þarf að tengja þau í móðurborðið til að fá þau til að virka. Ss þá eru bara snúrur beint frá USB í móðurborð. Ég reyndar nenni ekki að tengja þau en fer að gera það hvað á hverju þegar ég tengi cd drifið aftur... gleymdi því þegar ég bætti við hddunum :oops:

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Jæja ég tek Eclipse-62 :8) Sá hann i Start og sá lika Antec kassan og mér fannst Eclipse kassin alveg Klikkaður. :D
Btw> ekki i sömu búð.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég hefði valið Antec kassann

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Hef heyrt svo mikið slæmt um Antec kassan. En Eclipse-62 getur hvað sem er lika fært mann Pleasure. :lol:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

hvað heyrðiru sem var slæmmt, barði kassinn einhvern.

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Heh neibb til dæmis

i dont know why pepole give this case so good ratings...just got mine a couple of days ago and its a piece of junk....have to send it back.
Its sloppy manufacturing with a lot of plastic details and weak design...the screws for the closure are jamming and ruining the threads in the aluminum case...lol.
To top it off, the screw holes in the HD bay is misaligned so I cant install my HD...guess this all could be expected if it was a budget case


This is a good case, but it has one major flaw. There is no provision for capturing the bottom of a add-in bracket. While for cards, this is not an issue, for bracket-mounted I/O ports, this is a major issue as the cables will often cause the bracket to rotate.



Yes, it is aluminum.....
except for the front bezel which is plastic. The highlights of the case are the removable motherboard tray and the way the harddrive rails are situated and the 120mm fans. Thumb screws for everything in nice. Construction is a little more flimsy that some of the Lian-Li stuff I have use, but ok nonetheless. There could be better documentation. Be careful with removing the front plastic bezel. Also, don't except that you will really want to put your CDROM drive behind the nice-looking silver facade. Overall, it is nice to looking at once up and running.



:cry: og mér finnst Eclipse- 62 kassin =D> og ég fæ mér hann. Kassin fær bara góða dóma
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Minn Antec Super lanboy er mjög vel smíðaður allir endar eru mjög smooth enginn hætta á að skera sig allar skrúfur passa fullkomlega og allt tip-top.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Mr.Jinx skrifaði:guess this all could be expected if it was a budget case
Ég hef bara séð P160 fá topp dóma, veit ekki hvaða vitleysingur þetta var, enda er þetta ekki budget kassi. Áttu link í þetta "review" ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Pandemic skrifaði:Minn Antec Super lanboy er mjög vel smíðaður allir endar eru mjög smooth enginn hætta á að skera sig allar skrúfur passa fullkomlega og allt tip-top.
jamm líka með þannig,eina vesenið með hann,að hann er "næstum" því úr álpappír :D

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Fletch skrifaði:
Mr.Jinx skrifaði:guess this all could be expected if it was a budget case
Ég hef bara séð P160 fá topp dóma, veit ekki hvaða vitleysingur þetta var, enda er þetta ekki budget kassi. Áttu link í þetta "review" ?

Fletch
Heh þetta eru small reviews :wink:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Fletch skrifaði:
Mr.Jinx skrifaði:guess this all could be expected if it was a budget case
Ég hef bara séð P160 fá topp dóma, veit ekki hvaða vitleysingur þetta var, enda er þetta ekki budget kassi. Áttu link í þetta "review" ?

Fletch
Hann er að meina að það mætti búast við þessu EF þetta væri budget kassi :wink:

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Jamm meinar en hey var ekki Tom's hardware búin að gera review um þennan Kassa (antec) pc 160?
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hvernig væri bara að gá :roll:

Höfundur
Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Nei ég fatta ekki alveg þessa siðu. og ég er búin að reyna. :cry:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Svara