Verð á notaðri HP Pavilion zd7000?

Svara

Höfundur
Snorri
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2004 17:37
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Verð á notaðri HP Pavilion zd7000?

Póstur af Snorri »

Er ekki 150þ sanngjarnt fyrir þessa tölvu?

Hewlett-Packard Pavilion zd7000 módel


Stýrikerfi: Windows XP Home Edition Service Pack 1 (build 2600)


Örgjörvi: 2.80 gigahertz Intel Pentium 4 (1 mb cache)


DVD skrifari: HL-DT-ST DVD-RW GWA-4080N [CD-ROM drive]


Harðurdiskur: TOSHIBA MK6025GAS [Hard drive] (60.01 GB)


Innraminni: 512 Megabytes Installed Memory


Skjákort: NVIDIA GeForce FX Go5200 (fínt kort það ræður við alla leiki)


Skjár: LPL 17.2 [Monitor] (17.2"vis) (17" widescreen nota bene) smile.gif


Þráðlaust netkort: Broadcom 802.11b/g WLAN


Netkort: Realtek RTL8139/810x Family Fast Ethernet NIC


Infrared: IrDA Fast Infrared Por


Usb: 4 port (1x á hlið og 3x að aftan)


Einnig er media bay sem þýðir að þú getir stungið minniskortinu úr MP3 spilaranum eða myndavélinni td. og tekið myndirnar beint niður á tölvuna.


Einnig eru ROSALEGA góðir hátalar á tölvuni (Harman/Kardon)


Rafhlöðurnar endast í 90 mínútur.


mynd: http://hpshopping.speedera.net/www.shop ... _a_400.jpg
No Pain No Gain
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Ég myndi persónulega aldrei borga svona mikið fyrir þessa tölvu, eitthvað í kringum 100-120 þúsund kannski frekar. Notuð tölva og ekkert sérstaklega hentug sem fartölva (ekki með Pentium M örgjörva) og ekkert sérstaklega hentug sem "desktop replacement" (lélegt skjákort, fyrir tölvuleiki).
Örugglega ágæt tölva fyrir einhvern sem vill taka tölvuna með sér heim úr vinnunni en þarf að öðru leiti ekki að nota hana mikið á ferðinni.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

fyrir utan að þetta er pavillion. það er EKKERT support fyrir pavillion á íslandi. ef hún bilar, þá er bara að senda hana út.
"Give what you can, take what you need."

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Það má nú deila um það hvort 5200 ráði við alla leiki.
Þessi vél er ekki 150 þús króna virði í mínum huga.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mundi segja 95-110k

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

[titli breytt]

Skoðaðu reglurnar.
Svara