Öll bréf lesin

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Öll bréf lesin

Póstur af zaiLex »

Alltaf þegar ég fer á vaktina í lappanum mínum og ýti á "bréf síðan síðast" þá kemur "engir þræðir fundust", já ég er alveg signaður inn. Þetta er ekki svona á heimatölvunni minni, er þetta ekki bara eikkað stillingarvandamál? Ég er með Firefox.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta gerist hjá mér, ef ég fer inná spjallið logga mig inn, loka browsernum og opna aftur. skiptir ekki máli í hvaða tölvu það er.

Þetta var ekki svona í "gamla daga". ég held að PHPBB hafi notað cookies í gamla daga, en núna notar það sessions.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

spjall.vaktin.is skilur eftir cookies...þegar þú kemur inn þá færði að vita hvaða póstar eru nýjir síðan síðast, ef þú ferð út og kemur inn strax aftur þá eru væntanlega engir nýjir þræðir síðan síðast og þess vegna virka öll béf lesin.
Ef þetta virkar ekki á lappanum þínum þá ertu með cookies "disabled"

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Do you want a Cookie :?: :lol:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ég er með stillt á "allow sites to set cookies" og keep cookies until they expire.

Þetta virðist bara gerast á skólanetinu en ekki heimanetinu
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Eru í MK?

Gerist líka hjá mér þar. Mjög pirrandi.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvar stillir maður þetta í IE ? ég stillti í "Privacy", "Accept all cookies", en póstarnir "lásust" þegar ég fór út og kom aftur inn.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Jamm er í MK.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Það er örugglega enginn að taka linkinn „Nýjir póstar síðan síðast“ sem „Ólesin bréf“?
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

ehh jú :?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Svara