er að leika mér í Knoppix 3.7 live cd og Virtual Pc 2004.. En þegar ég reyni að búa til home directory á einhverjum Virtual hdd þá virkar það bara ekkert.. ef ég skrifa home=/dev/hda þá kemur bara "error" er ég að gera eitthvað vitlaust? og ef ég vill nota svona virtual hdd viljiði segja mér réttar stillingar? En annars á ekki home directory að vera staður þar sem knoppix savear stillingarnar auto þegar ég slekk á því?
edit*
Var að fatta að netið virkar ekkert lengur veit einhver hver ástæða þess er?
edit2* fattaði að ég hafði ekkert nota saveconfig alltaf ljósa hárið sem kemur manni í vandræði
KNoppix og home dir..
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þar sem að þetta er VPC þá þarftu ekki að "nota" wifi kortið heldur bara segja Virtual vélinni að nota aðganginn sem að Hýsillinn (flott orð ) hefur að netinu, semsagt í Networking stillingunni á Virtual vélinni þá veluru bara adapterinn sem þú villt að hún fari í gegnum.
Svo í stýrikerfinu sem þú ert að keyra á virtual vélinni þá þarftu að stilla inn réttar TCP/IP stillingar sem að stangast ekki á við þær sem að hýsillinn er að nota
Svo í stýrikerfinu sem þú ert að keyra á virtual vélinni þá þarftu að stilla inn réttar TCP/IP stillingar sem að stangast ekki á við þær sem að hýsillinn er að nota
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"