Spurning til eigenda nVidia 6800GT.

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Spurning til eigenda nVidia 6800GT.

Póstur af emmi »

Þeir sem eiga svona kort, eruði til í að segja mér hvaða upplausnir driverarnir frá nvidia styðja fyrir þetta kort? Ég er aðallega að spá í með Widescreen stuðning. :)

Takk fyrir.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þeir styðja alla skjái nema Apple 30"Cinema display og kannski einhverja pro skjái, but they are unknow to us
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þau styðja uppí 2048*1536
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Veit að kortin styðja þessa upplausn, en það gildir annað þegar kemur að driverunum. T.d. þá er upplausnin 1680x1050 ekki í boði í Catalyst. :?

Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

þú getur notað widescreen med ati kortum með omega driverunum

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þú átt líka allveg að geta það með catalyst driver-um.

Ertu með skjá sem er 1680-1050 við tölvuna ?

Digerati
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 20:05
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

resolution...

Póstur af Digerati »

Ég er að keyra mitt 6800GT PCI-X í Widescreen upplausnum á 20.1" LCD og það eru engin vandamál með það. 1680x1050 kemur út einsog rjómi á vöfflur...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

PCIe meinaru
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Skil ekki hvað þetta er með að fólk sjái ekki mun á PCI-X og PCI-E
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Amm, skjárinn styður þessa upplausn, vandamálið liggur í driverunum. Ég talaði við einn gaur úr Catalyst teyminu, hann bjóst við að þetta kæmi mögulega í næstu eða þar næstu útgáfu. Ég skil þetta bara ekki því að Dell 2005FPW skjárinn er með native 1680x1050 upplausn og væntanlega margir ATI eigendur í vandræðum þar af leiðandi. Það er hægt að fiffa þetta til með einhverju tóli en mér finnst bara að viðskiptavinir eigi ekki að þurfa að standa í þessu. :roll:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú verður bara að kaupa betri skjái.. :lol:
"Give what you can, take what you need."
Svara