Volt á örgjörva

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Volt á örgjörva

Póstur af MuGGz »

Ég er að dunda mér við að oc örgjörvann minn

er primestable í 2.1 Ghz (1.8 default) á default spennu

síðan skellti ég honum í 2.2 Ghz og þá kom villa í prime95 eftir 2klst

þannig ég prufaði að hækka spennuna í 1.4v

síðan bootaði ég og kíkti í cpu-z, enn spennan er samt enþá á default ? (sjá mynd)

getur einhver útskýrt þetta ? :roll:
Viðhengi
cpu-z4.JPG
cpu-z4.JPG (46.48 KiB) Skoðað 786 sinnum
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

prufaði að setja í 1.425v

afhverju keyrir hann ekki á þeirri spennu sem ég set hann í ? :?
Viðhengi
cpu_z_1.425v.JPG
cpu_z_1.425v.JPG (46.46 KiB) Skoðað 779 sinnum

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Ég á svona 95G mér finnst vcore alltaf undirvolta. þe. maður setur á 1,5 en bios segir 1,45 og þ.a.l. segja flest forrit segja 1,45.

Ertu búinn að flash með nýjasta bios?

Allavega á ekki vcore að vera 1,45 default á þessu 90 nm 939 en 1,5 v 130 nm. Þannig þú ert enn að undirvolta á 1,425

Einnig hef ég tekið eftir bögg en hann er að á 240 fbs er minnið með divider 166 í DDR400.

kveðja Yank

EDIT: vcore 90nm 3000+ er 1.4v
Last edited by Yank on Fös 15. Apr 2005 17:54, edited 1 time in total.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Móðurborð keyra aldrei á nákvamlega sama voltage og þú velur í bios, td á Asus A8V á FX-53 er deafult vcore 1.5v en ég er með það í 1.475 í bios og það er 1.488-1.520
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

Yank skrifaði:Ég á svona 95G mér finnst vcore alltaf undirvolta. þe. maður setur á 1,5 en bios segir 1,45 og þ.a.l. segja flest forrit segja 1,45.

Ertu búinn að flash með nýjasta bios?

Allavega á ekki vcore að vera 1,45 default á þessu 90 nm 939 en 1,5 v 130 nm. Þannig þú ert enn að undirvolta á 1,425

Einnig hef ég tekið eftir bögg en hann er að á 240 fbs er minnið með divider 166 í DDR400.

kveðja Yank
:shock:

hmm, er það ekki slæmt fyrir örgjörvann þegar hann er undirvoltaður ? :roll:

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

MuGGz skrifaði:
Yank skrifaði:Ég á svona 95G mér finnst vcore alltaf undirvolta. þe. maður setur á 1,5 en bios segir 1,45 og þ.a.l. segja flest forrit segja 1,45.

Ertu búinn að flash með nýjasta bios?

Allavega á ekki vcore að vera 1,45 default á þessu 90 nm 939 en 1,5 v 130 nm. Þannig þú ert enn að undirvolta á 1,425

Einnig hef ég tekið eftir bögg en hann er að á 240 fbs er minnið með divider 166 í DDR400.

kveðja Yank
:shock:

hmm, er það ekki slæmt fyrir örgjörvann þegar hann er undirvoltaður ? :roll:
Það allavega gengur ver að klukka hann. Hann skemmist þó tæplega við lítið vcore verður bara óstöðugur.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

mæliði með að ég setji örgjörvann á 1.45v ?

er að keyrann í 1.425 núna í 2.2Ghz, prime er búið að vera runa í 3klst og 30 mín án villu, ætla í 6klst.

spurning um að hækka spennuna í 1.45v og halda ámfram að klukkann ef að ég fæ enga villu :twisted:

og djöfs snilldar kæling í þessum shuttle vélum!

hitinn hjá mér núna í fullri keyrslu í prime95 er 45° og ég er með viftuna í low :D

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

meira vcore = meiri hiti
Þannig ef stöðugt afhverju hækka ?

Hvað er minnið að keyra á hjá þér. Ertu ekki að lenda í sama divider böggi og ég þ.e. með divider 333 minnið á 400 í 240 fbs?
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

í augnablikinu er ég bara að leika mér með örgjörvann :)

minnið er bara í 2t og 100mhz, á algjörlega eftir að dunda mér í því.

Enn varstu ekki að segja að hann væri undirklukkaður hjá mér í 1.425 því að 1.45 væri default fyrir winchester (90nm) ?

þessvegna var ég að spá í að hækka í 4.5 áður enn ég færi að overclocka hann meira .. :roll:
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

minnið komið á 1t og 166mhz @ 200,5 mhz

2.5 - 3 - 3 - 7 @ stock v

er að prime prófa þetta núna

ef ég næ þessu algjörlega stable þá ætla ég að hækka spennuna á minninu og fara að lækka timings á því :8) ocz gefa upp 2.8v á þetta minni sem ég er með í ábyrgð, það er default 2.6.. :)

ætla ekki að overclocka örgjörvann meira í bili, má ekki klára allt gamanið strax :twisted:

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Muggzy Boy ..

varstu ekki að selja alveg rosa tölvu um daginn ??

en ert strax búinn að fá þér aðra ..??

hvað er málið með það .... hmmm... fatta þetta ekki quite :roll:
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ef þú myndir lesa allt hérna á vaktinni myndiru skilja þetta

ég er búin að lenda í veseni eftir veseni eftir veseni sem er búið að kosta mig tugi þúsunda

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

ertu búinn að selja gömlu ?

og ef svo er .. hvað fékkstu fyrir hana


( you pötz ) :8)
Svara