Alvöru desktop

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Alvöru desktop

Póstur af ICM »

Einhver hérna sem er með alvöru shell, skiptir engu hvaða OS hann er með bara ekki eitthvað sem er algjörlega venjulegt sem er bara búið að skipta um wallpaper heldur alvöru þar sem búið er að breyta algjörlega hvernig þið notið stýrikerfið.
Viðhengi
MyDesktop.jpg
MyDesktop.jpg (139.25 KiB) Skoðað 1852 sinnum

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

maður sér part af klámsafninu þínu lol :D
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Er eitthvað athugavert við það? :8)

hvernig ert þú með endilega senda inn nýjar hugmyndir
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Prófið Aston ef þið viljið ALT shell

WindowBlind og það stuff eru bara skinners en skipta ekki um skel
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

alt shell?
kv,
Castrate
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

aston

Póstur af ICM »

Aston shell SÖKKAR. þetta sem ég nota er shell viðbót og kallast TrueLaunchbar og er það með mun meira af nytsamlegum eiginleikum en aston og þar að auki er þetta allt drag&drop stillingar á þessu.
Ég er búin að nota bókstaflega öll þessi rusl shell og shell viðbótir sem eru þarna úti, enda alltaf með að skipta aftur yfir á TLB því það hefur það sem hina skortir sem er notagildi. Maður er ekki að þessu til að fá flott útlit heldur til að ná hámarks hraða til að nálgast það sem er á tölvunni hjá manni og hafa sem mesta stjórn á öllu, þeir sem halda að animations séu það eina sem skiptir máli ættu bara að skipta yfir á mac.

Shell hjá mér = Explorer.exe með truelaunchbar og winamp deskband viðbót.
Skin forrit = WindowsBlinds 4, WB4 er mikið öflugra og hraðara en StyleXP.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

djöfull er þetta allt stórt ? spurning um að fá sér betri gleraugu, annars lítur þetta vel út, en besta shellið er icewm ;)

(zipaðu þarna möppunni og sendu mér...) ;)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Nákvæmar

Póstur af ICM »

Eins og þið sjáið þá eru seperators á þessu með titles á. Það er hægt að stilla þá þannig að ef maður smellir á þá þá falla valmyndirnar saman að næsta seperator, jafnvel hægt að láta það gerast sjálfkrafa eftir notkun. Það er líka hægt að setja "Run all" á svona seperator og þá keyrist allt sem er fyrir neðan fram að næsta seperator. Það gæti verið röð af algengum aðgerðum, tónlistar skrár sem fara svo sjálfkrafa í play-list hjá þér eða hvað sem þér dettur í hug auk þess þar sem þú getur sett filter á þetta til að sýna bara nýjar skrár, bara skrár með sérstöku nafni eða sérstakri skráartegund osfv.

Hægt er að gera valmyndir sem skynja hvaða forrit þú ert að keyra og breytast eftir því, t.d. ef þú opnar MS Word þá færðu allan office pakkan fyrir framan þig auk vasareiknis eða hvers sem ykkur sýnist.

Hellingur af plug-ins fyrir þetta eins og drive space og svo weather monitor sem er hægt án mikilla breytinga að láta sýna hvað sem er, svo sem sýningar tíma í kvikmyndahúsum.

Allar stillingar eru geymdar í .xml

Annað en flest svona shell/extensions þá er þetta lifandi og í stöðugri þróun og mjög gott customer support og kostar bara 1500kr.

Það er algjörlega frjálst val um icon stærðir og er ég t.d. með 128x128x32 icons í valmyndinni minni sem ég nota fyrir sjónvarpið mitt.
Hægt er að sýna þetta sem thumbnails frekar eins og þið sjáið í my pictures.
Forritið styður gegnsæjar PNG myndir í bakgrunna og er mjög gaman að leika sér með það.

Get talað endalaust um þetta en þetta er bara það besta.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

voffin

Póstur af ICM »

voffi ef þú hefur lesið greinar um svona GUI designs þá er stórt betra því þá er "skotmarkið" stærra og þarmeð fljótara að velja það. Apple er eini framleiðandin sem tekur mark á þessu en þetta hefur verið ransakað. Apple fer reyndar oft út í öfgar hvað þetta varðar.

Annars er þetta svona stórt því ég er tímabundið með 15" skjá og sit í litlum sófa fyrir framan hann, þegar ég fæ mér stóran skjá og set mikla upplausn þá verður þetta rétt stærð en þá eru 16x16 og 32x32 alltof lítið.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hérna er mitt, og ef einhver skildi hafa áhuga...

Þá er þetta IceWM með Infadel2 themeinu... keyrt í 1152x864 (hæsta upplausnin í 75hz)
Viðhengi
gkrellShoot_07-15-03_232658.jpg
gkrellShoot_07-15-03_232658.jpg (111.7 KiB) Skoðað 1713 sinnum
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

IceWM

Póstur af ICM »

þeir hafa ekki lesið nógu mikið um usability...

Nokkuð flott útlit þó það hafi ekki farið mikil vinna í það , ætti að geta keyrst á 486 :) mjög svona einfalt.

Mætti kanski minnast á að ég er með svona resource meters inní í sub-menu, er nefnilega algjörlega á móti því að geyma drasl á desktopinu því maður á aldrei að þurfa að gera "show desktop"
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

omg....spurning um að vera með GAY desktop
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

GuðjónR

Póstur af ICM »

HEHE, þetta er ekkert GAY desktop!
Þetta skin er bara dálítil eftiröpun af aqua en ég nota þetta bara þar til ég fæ leið á því, ég skipti reglulega um skin. Venjulega nota ég Corona ( sem er í windows media player 9 ) aðalega vegna þess að það er í stíl við allt sem þeir eru að gera hjá microsoft. allt MSN.
Eins og þú sérð á erotic safninu þá ér ég EKKI gay!!!
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Re: GuðjónR

Póstur af halanegri »

IceCaveman skrifaði:Eins og þú sérð á erotic safninu þá ér ég EKKI gay!!!


hehe, það er soldill munur á að VERA gay, og að vera með gay desktop ;)

en ég er ekki eins mikið fyrir liti/eye candy og þú, samt sammála með hraða/notagildi, mér finnst samt svo þægilegt að hafa einfalt útlit :D

(screenshot á morgun kannski)

btw, Voffinn, ertu að nota þennan nýja Gentoo menu sem var verið að tala um á forums.gentoo.org? (þ.e.a.s. forritum raðað eftir flokkunum í portage) eða gerðiru þetta sjálfur?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þú segir að þú viljir hraða en notar Explorer og WindowBlind yfir????? er ekki alveg að ná því.
Darkstep og Litestep eru hraðari en ekki gaman að stilla það drasl.
StyleE er annað betra. En ekki mikið
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: GuðjónR

Póstur af Voffinn »

halanegri skrifaði:btw, Voffinn, ertu að nota þennan nýja Gentoo menu sem var verið að tala um á forums.gentoo.org? (þ.e.a.s. forritum raðað eftir flokkunum í portage) eða gerðiru þetta sjálfur?


ég er ekkert búin að vera nógu duglegur að rúlla í gegnum gentoo foruminn, alltof stór :P

nei, ég editaði bara fileinn, vissi ekkert hvernig ég átti að raða þessu í möppur, þannig að ég ákvað að raða þessu eftir því sem það er í portage... iconinn (sem sjást ekkert :| ) náði ég á gentoo.org, mörg 1337 icon þar... rosalega flott.

Þú kmr kannski með link á þetta sem þú varst að tala um ... ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

nei

Póstur af ICM »

WindowsBlinds4 er hraðara heldur en innbyggða skin vélins sem fylgir WindowsXP, StyleXP notar innbyggðu Windows XP vélina og er þar með hægari, windows blinds er hraðari því það getur notað smá hardware acceleration og uppfærir gluggana ekki eins óþarflega oft og eyðir þar með minni vinnslu af örgjörvanum en upprunalega skin vélin., þar með færðu betri viðbragstíma þegar þú ert með mörg forrit í gangi, auk þess sem ég get gert minimize to trao og on top án þess að bæta við öðru forriti í vinnsluminnið.
Explorer.exe tekur bara 9-22mb með þessu öllu, maður er ekki algjör sökker með 128mb í vinnsluminni svo manni munar ekkert um það.
Thessi "lite" shell eru svo mikið rusl, óstöðug, bjóða uppá litla eiginleika, tekur langan tíma að stilla. Byggð á úreltri UNIX hugmyndafræði. Hraði er ekki sama og að spara örfá mb af vinnsluminni heldur er hraði hve þægileg menu maður er með og hve góða stjórn maður hefur á öllu, helst að þetta geri alla vinnu fyrir mann og maður þurfi aldrei að leita af drasli.
Lite step og þannig rusl eru bara fyrir þá sem nota svona hámark 5 forrit.
ég nota HELLING af forritum og stillingum svo ég ÞARF flókin menu og þau eru virði nokkurra mb.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: GuðjónR

Póstur af MezzUp »

IceCaveman skrifaði:HEHE, þetta er ekkert GAY desktop!
......
Eins og þú sérð á erotic safninu þá ér ég EKKI gay!!!


ÚÚúúú, hit a sensitive nerve there :)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

jamm skrýtið að hann skyldi posta screencap af þessu.
Getur einhver sagt afneitun ;) ..........bara grín.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

jaja

Póstur af ICM »

Mjög fyndið.
Ykkur verður refsað fyrir þetta!
:twisted:
Hættið að halda því fram að ég sé gay. OK?
Ég hef samt ekkert á móti ykkur sem eruð gay þarna úti það er ykkar mál. Ég er það bara ekki gay. ekki orð um það meir.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

áttu eiginkonu sem getur afsannað það? (eða kanski eiginmann sem getur sannað það?) :lol:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Hehe, þeir sögðu nú "bara grín", en jæja, ekkert meira um það.....

Voffinn: það er talað um þetta í nýjasta GWN(Gentoo Weekly Newsletter) á gentoo.org, linkurinn er í því. BTW, þú getur installað öllum iconunum(og meira gentoo eye candy) með því að gera:

Kóði: Velja allt

ACCEPT_KEYWORDS=~x86 emerge gentoo-artwork
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég varð að fá iconin í sérstaka möppu fyrir icewm, ~/.icewm/icons :-] verst þykir mér að geta ekki notað eitthvað af þessum configuration tólum fyrir icewm, en maður kemst uppá lagið með að edita bara fileanna.
Voffinn has left the building..
Svara