deila tengunni milli tölva

Svara

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

deila tengunni milli tölva

Póstur af Mysingur »

Er til eitthvað forrit sem að gerir manni kleift að skipta tenguni milli tölva eða bara limita hraðann á öðrum tölvum á laninu?
Eða þarf ég einhvern spes router til að gera þetta?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

oh, ég var með svona forrit, man ekki hvað það heitir.

mjög sniðugt þarsem ég lét mömmutölvu og stjúpatölvu fá 10 kb sitthvor, og lappan 10 % og svo var mín vél með unlimited.

þegar ég kem heim skal ég skrifa hér hvað forritið heitir=]
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

þarna er bara verið að tala um netlimiter, en, t.d. mig langar í forrit sem ég get stjórnað öllu á laninu :D

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

biggi1 skrifaði:þarna er bara verið að tala um netlimiter, en, t.d. mig langar í forrit sem ég get stjórnað öllu á laninu :D
jamm það er það sem ég var að meina... vil t.d. geta cappað tenginguna hjá systur minni frá tölvunni minni :P
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Póstur af Minuz1 »

Mysingur skrifaði:
biggi1 skrifaði:þarna er bara verið að tala um netlimiter, en, t.d. mig langar í forrit sem ég get stjórnað öllu á laninu :D
jamm það er það sem ég var að meina... vil t.d. geta cappað tenginguna hjá systur minni frá tölvunni minni :P
Settu eitthvað þungt ofan á netkapalinn eða settu hann nálægt einhverju sem er með öflugt segulsvið
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Minuz1 skrifaði:Settu eitthvað þungt ofan á netkapalinn
haha virkar það :lol:
systa er reyndar tengd þraðlaust þannig að ég get ekki notað þessa aðferð :P
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Mysingur skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Settu eitthvað þungt ofan á netkapalinn
haha virkar það :lol:
systa er reyndar tengd þraðlaust þannig að ég get ekki notað þessa aðferð :P
Er ekki gas þyngra en loft :twisted:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Fer eftir því hvernig gas þú ert að tala um.
Held að Helium sé léttara en loft.

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Snorrmund skrifaði:
Mysingur skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Settu eitthvað þungt ofan á netkapalinn
haha virkar það :lol:
systa er reyndar tengd þraðlaust þannig að ég get ekki notað þessa aðferð :P
Er ekki gas þyngra en loft :twisted:
LOL góður :lol:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

e´g værui til í að sjá sona forrit, mamm og pabbi myndi fá sona 50kb og ég rest :D
Svara