Vantar kassa sem tekur 2 psu

Svara

Höfundur
coyote
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 12. Mar 2005 21:42
Staða: Ótengdur

Vantar kassa sem tekur 2 psu

Póstur af coyote »

Veit einhver um turnkassa sem bíður upp á að maður hafi 2 power supply annar enn CoolerMaster Stacker.Endilega þá segið mér frá :)
Og kannski hvar hann fæst.
Last edited by coyote on Lau 09. Apr 2005 00:01, edited 1 time in total.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Dragon large/server minnir mig..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

svona 99% af server kössum.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
coyote
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 12. Mar 2005 21:42
Staða: Ótengdur

Póstur af coyote »

dragon er ekki með fyrir 2,og égsé engann server kassa sem tekur 2 heldur :cry:

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Jú ég er 99.9999% Viss að Dragon FULL/Server er með tvö..

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

er stackerinn ekki með pláss fyrir 2 PSU ?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Jú eitt efst og eitt neðst

Höfundur
coyote
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 12. Mar 2005 21:42
Staða: Ótengdur

Póstur af coyote »

jú sagði það sko annar enn stacker. :wink:
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Vær så go

Kassinn

Chieftec Dragon DA-01 turnkassi. Blár serverkassi sem er með mikið pláss.

· Stærð: 470mm x 205mm x 670mm
· Fjöldi drifa: 6x 5,25" og 2x 3,5"
· Fjöldi harðdiska: 6
· Chieftec 360W aflgjafi
· Vegur 18kg með aflgjafa
· 2x USB, 1x Firewire, 1x headphone og 1x mic tengi að framan
· Möguleiki á að fá 2x300W redundant aflgjafa

Meiri upplýsingar
Ef það virkar... ekki laga það !
Svara