CPU með hita(sveiflur)

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

CPU með hita(sveiflur)

Póstur af zedro »

Sælt veri fólkið, ég er með Abit AV8 móðurborð og nota Abit EQ til að monitera
hitann á AMD64 3500+ örgjörva.

Nýverið skipti ég um heatsinc og viftur. Setti Thermalrigh XP-120 á örrann
ásamt 120mm SilenX 1300 RPM viftu. og við það lækkaði örrahitinn frá idle
35-40°C niður í 20-30°C sem mér fynst bara þrusu gott. En áðan var ég að
specca hitann og hann var kominn upp í 40°C idle. Skelli mér samt í
CounterStrike og viti menn eftir c.a.15 fæ ég blue screen. (BÖGG) En lala
véli rebootar og ég fér í Abit EQ til að ath hitann og hver þermillinn núna er
hitinn ekki að fara yfir 20°C :shock: heldur sér á 16-18°C

Hvað er í gangi hjá mér :evil: er etta normalt?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

athugaðu hvort örgjörfakælingin hafi nokkuð losnað eitthvað. það er eina sem mér dettur í hug. örgjörfa hitinn ætti ekki að geta hækkað svona úr þurru nema að eitthvað breytis með kælinguna.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Neibb allt pikk fast (þakka Guði fyrir gluggahlið og ljós í kassa, Amen)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ein ágætis hugmynd frá cary.. er kassinn nokkuð opinn?

veistu hvað hitinn fer uppí í load? náðu í eitthvað þungt forrit (prime95/superpi etc.) og fylgstu með hitanum í speedfan á meðan þú keyrir forritið.

hvaða spennu ertu með á örgjörfanum?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Kassinn er lokaður sem gröfin. Takk fyrir hugsunina Cary :wink:
Ég kann ekki alveg að ath votage á CPUinum.
En ég dl prime95 og keyrði stress test dæmið og fékk eftirfarandi (sjá mynd)
Viðhengi
Ja hver andsk....
Ja hver andsk....
prime95.gif (2.71 KiB) Skoðað 468 sinnum
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég skýt á of lág timings/of lág spenna á minnum.

ég veit að þú ert að keyra minnið á 2.6v, en ertu ekki líka búinn að lækka timing á því (default er 2.5-3-3-7)?

hækkaðu annaðhvort voltin eða timingin :)

þú ert með þetta minni er það ekki: http://www.ocztechnology.com/products/m ... al_channel

Minnið er ábyggilega í ábyrgð uppí 2.8v (athugaðu það ef þú getur). annars ættiru að vera nokkuð safe alveg uppí 2.8. það er ekki mikil aukning frá default spennu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Eitt í viðbót áður en þú ferð á vit draumanna.
Hvar sé ég timing dæmið :oops:

/*UPDATE*/
Breitti stillingum í stress test dæminu CPUinn kominn á fullt skrið.
Hitinn er að dangla í c.a. 35-36°C

Farinn að halda að ramið sé í hassi :roll:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvaða cas ertu með á minninu? þú átt að gera keyrt það í 2.5-3-3-7 á 2.6v. ef það gengur ekki hjá þér, þá held ég að þú ættir að athuga með að skipta þeim.
"Give what you can, take what you need."
Svara