Battlefield 2

Svara
Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Battlefield 2

Póstur af tms »

Jæja,

einhver hérna sem hlakkar til að stunda battlefield 2 annar en ég?
Ég hef heyrt orðróm um að EA gefi út demó 24 eða 25 mars en þetta er ekki staðfest af EA eða dice þannig að þetta er líklegast vitlaus. Release date fyri evrópu hefur verið settur á 27. júní og ég efa þeir gefi út demó lengur en 2 mánuði frá release date.
Stórkóstlegar breytingar eru í battlefield 2 frá desertcombat, það sem ég man best eftur úr bf conference 05 videóinu er hvernig gameplayið er gert þannig að það er alltaf verið að kvetja teamwork án þess að neyða leikmenn til þess, td. í stigagjöfinni eru teamwork points sér frá venjulega scorinu, svona sértök stig sem maður fær ef maður hjálpar liðinu án þess að drepa, td keyra bíla og fylgja skipunum liðstjóra. Ef einhver hefur áhuga að kíkja á vídeóið úr bfcon 05 í þýskalandi þá setti ég það vonandi nógu hraðann server hér en því miður er ekkert sýnt í þessu hvernig er stýrt þyrlum eða þotum eða hvernig commander mode virkar, aðalega hvernig gameplayið er öðrvísi.
Best að fara að skrapa saman aurum í annan minniskubb því þessu leikur þarf líklegast 1GB af vinnsluminni :)

Mynd
Þetta tól sem medic hefu vakti smá hlátur í salnum - að deyja í bf2 er svipað og í enemy territory, maður getur verið í dái og látið medic lífga þig við með rafstuði eða biðið eftir að spawna upp á nýtt :D

Mæli með að battlefield 1942 og desert combat fans kíki á þennan leik, held að þetta verði ekki lélegur sequel.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Vá hvað mér langara að prufa þennan leik :) en hvernig er það 1 gb af minni? Afhverju? OHH!Jæja.. safna safna safna.. :)
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Hef aldrei fýlað Battlefield svo ég er ekkert spenntur fyrir þessu heldur :)
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Vona svo sannarlega að þetta verði ekki annað Vietnam dæmi frá EA games. Reyndar er það svo að fleiri klön eru þessa daganna aktíf í CB í vietnam heldur en BF 1942.

Gaman af því að íslensk klön hafa ná efsta sæti í bæði BF 1942 og BF vietnam í CB. Hvort svo verður með BF2 ........

http://www.clanbase.com

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

ég bíð spentur :D
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Djöfull er ég spenntur

A Magnificent Beast of PC Master Race

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ég bíð spenntur eftir þessu :D Og er búinn að vera að bíða spenntur frekar lengi, líka :)

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

á hljóðið að vera svona slæmt? það er ekkert smá lélegt hjá mér

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Yank skrifaði:Vona svo sannarlega að þetta verði ekki annað Vietnam dæmi frá EA games. Reyndar er það svo að fleiri klön eru þessa daganna aktíf í CB í vietnam heldur en BF 1942.

Gaman af því að íslensk klön hafa ná efsta sæti í bæði BF 1942 og BF vietnam í CB. Hvort svo verður með BF2 ........

http://www.clanbase.com


Hverjir náðu efstsa sæti í vietnam

Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Póstur af Skuggasveinn »

hahallur skrifaði:
Yank skrifaði:Vona svo sannarlega að þetta verði ekki annað Vietnam dæmi frá EA games. Reyndar er það svo að fleiri klön eru þessa daganna aktíf í CB í vietnam heldur en BF 1942.

Gaman af því að íslensk klön hafa ná efsta sæti í bæði BF 1942 og BF vietnam í CB. Hvort svo verður með BF2 ........

http://www.clanbase.com


Hverjir náðu efstsa sæti í vietnam

TGz
Team Gamezone.

Svo náttúrulega BF clanið okkar Yank (.START. - núna ice Gaming) :D

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Svo náði [DEM] einu sinni 10unda sæti.

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

þessi leikur verður mjög mikil snilld. Það sem ég elska mest við leikinn að það eru engir skápar eða kassar um allt sem eru með ammo eða lækningu. Þannnig það byggist allt á Heavy support. Nóg að gera hjá honum að dreyfa ammo og hjá læknum líka.

ÞESSI LEIKUR VERÐUR F***ING SNILLD.

StarDu$t
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 28. Okt 2004 22:58
Staðsetning: 101 reykjavík !
Staða: Ótengdur

Póstur af StarDu$t »

Yank skrifaði:Vona svo sannarlega að þetta verði ekki annað Vietnam dæmi frá EA games. Reyndar er það svo að fleiri klön eru þessa daganna aktíf í CB í vietnam heldur en BF 1942.

Gaman af því að íslensk klön hafa ná efsta sæti í bæði BF 1942 og BF vietnam í CB. Hvort svo verður með BF2 ........

http://www.clanbase.com


og fleiri dc klön minnir mig.
ástæðan fyrir því að tgz var í 1 sæti var ekki útaf fagmennsku, heldur spiluðu þeir 1 leikinn og unnu...

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Ég bið spenntur Þetta verður tær snilllld. :twisted:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

StarDu$t skrifaði:
Yank skrifaði:Vona svo sannarlega að þetta verði ekki annað Vietnam dæmi frá EA games. Reyndar er það svo að fleiri klön eru þessa daganna aktíf í CB í vietnam heldur en BF 1942.

Gaman af því að íslensk klön hafa ná efsta sæti í bæði BF 1942 og BF vietnam í CB. Hvort svo verður með BF2 ........

http://www.clanbase.com


og fleiri dc klön minnir mig.
ástæðan fyrir því að tgz var í 1 sæti var ekki útaf fagmennsku, heldur spiluðu þeir 1 leikinn og unnu...


DC klön í 1. sæti í CB? Hvaða ?

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

öruglega snilldar leikur.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

BF:V dó út nokkrum vikum eftir að hann var gefinn út....vona að þessi muni ekki deyja út! [-X
Skjámynd

Höfundur
tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Viktor skrifaði:BF:V dó út nokkrum vikum eftir að hann var gefinn út....vona að þessi muni ekki deyja út! [-X

Ég fullvissa þig um að það gerir hann ekki!

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Hvað er málið með "avatar" myndina hjá EreCtuz.. he he he he

Lítur út eins og bannsettur SelFissingur á leið á ball.,. með sólgleraugun og allt að gerast.. :8)



no hard feelings...

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

ÓmarSmith skrifaði:Hvað er málið með "avatar" myndina hjá EreCtuz.. he he he he

Lítur út eins og bannsettur SelFissingur á leið á ball.,. með sólgleraugun og allt að gerast.. :8)



no hard feelings...


:cry: Þú særðir mig :cry:

Nei nei, þetta var bara ég eitt kvöldið þegar mér leiddist alveg rosalega :lol: Allt í góðu gamni gert :wink:

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

:8)
hehe.. góður .
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hlakka samt til að prufa demóið :D \:D/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara