*Hjálp* næ ekki að setja inn stýrikerfið ...

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

*Hjálp* næ ekki að setja inn stýrikerfið ...

Póstur af MuGGz »

Jæja, svona er litla sagan mín.

Ég var að fjárfesta í tölvubúnaðinum hérna fyrir neðan (undirskrift).

Skellti ég svo í vélina 40gb WD disk sem ég átti til og ætlaði ég að nota hann undir stýrikerfið.

Ég skelli xp disknum í og læt vélina boota sig upp á disknum. Þaðan formata ég diskinn og þá fer vélin að copy filea af disknum yfir á harðadiskinn.

Enn þetta tókst ekki þar sem ég var endalaust að fá upp "cannot copy blabla.bla"

þannig mér datt í hug að Xp diskurinn minn væri skemmdur þannig ég fæ lánaðan annan xp disk hjá félaga mínum.

Þannig ég byrja aftur, set xp diskinn í vélina, boota upp, og viti menn, kemst í gegnum copy setupið. Þá rebootar vélin sér og þegar hún er á leiðinni í setupið sem kemur á eftir þá fæ ég blue screen!

ansi pirraður reoota ég vélinni og byrja alveg á grunni.

boota vélinni upp af xp disknum og fer að copya fileana, enn neinei, þá byrjar aftur að koma upp "cannot copy blabla.bla".....

Þannig nú spyr ég ykkur, hvað haldið þið að sé að ??

Mér dettur helst í hug að harðidiskurinn minn sé eitthvað að klikka :?:

vandamálið er að ég á einungis 2 harðadiska, þennan sem ég ætlaði að setja stýrikerfið upp á og einn 120gb disk fullann af dóti sem ég tími helst ekki að missa :roll:

Enn mynduð þið ekki giska á að harðidiskurinn sé eitthvað klixx ?

Endilega hjálpið mér, er þessa stundina á 500mhz dollu og get ekki spilað cs og er að verða craaazy :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Prófaðu að athuga vinnsluminnið með MemTest geisladisknum
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég ákvað að gera smá tilraun..

tilraun1: tók annann minniskubbinn úr og prufaði að installa stýrikerfinu, gekk ekki

tilraun2: svissaði á kubbum, installaði stýrikerfinu og gekk það án nokkura vandræða :?

Er þá bara annar kubburinn eitthvað klixx ? :(
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

MezzUp skrifaði:Prófaðu að athuga vinnsluminnið með MemTest geisladisknum
:roll:

á hann að fylgja með eða ? keypti þessa kubba notaða :?

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

MuGGz skrifaði: tilraun2: svissaði á kubbum, installaði stýrikerfinu og gekk það án nokkura vandræða :?

Er þá bara annar kubburinn eitthvað klixx ? :(
Mjög líklega.

HyperX er ekki selt í pörum er það?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

MuGGz skrifaði:Er þá bara annar kubburinn eitthvað klixx ? :(
Já, eins og mig grunaði áður þá lítur út fyrir það að annar kubburinn sé bilaður.
MuGGz skrifaði:
MezzUp skrifaði:Prófaðu að athuga vinnsluminnið með MemTest geisladisknum
:roll:
á hann að fylgja með eða ? keypti þessa kubba notaða :?
Neinei, það er bara .ISO mynd sem þú getur sótt á netinu og skrifað á disk. Getur síðan ræst af þeim disk og prófað vinnsluminnið. Gætir prófað það til þess að vera 100% að þetta sé vinnsluminnið, en ég held að það sé nokkuð öruggt.

Er minnið ekki í ábyrgð?
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég sótti zip file með þessu memtest í, og inní honum var winrar skrá sem innihélt skrá sem hét BOOT. ég afþjappaði henni og skrifaði á disk.

tóskt ekki að boota upp af þeim disk

þannig ég prufaði að opna BOOT skránna og skrifa beint á disk sem var inní henni, gekk ekki heldur að boota af þeim disk :?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er þetta ekki iso fæll?

heitir hann ekki boot.iso ?

þú átt að gera burn image í nero til að skrifa diskinn.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

Enn annað sem ég var að spá í ...

ég skellti mér í biosinn og tjekkaði með timing á minninu.

2.5 - 2 - 2- 6

getur verið að timingin sé of öflugt og sé bara unstable :?: :? og þessvegna sé ég að lenda í þessu vandamáli ....
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Þá hefði ég haldið að báðir kubbarnir hefðu átt að láta eins?
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

jú líklegast rétt hjá þér mezzup :?

Enn ég sótti þetta http://www.memtest86.com/memtest86-3.2.iso.zip

svo unzippa ég winrar skránni og þá er ég með skrá sem heitir BOOT.

Þegar ég skrifa þetta svo á disk, þá fer ég í burn image eins og gnarr benti á.

hvort á ég að láta þá BOOT skránna á diskinn eða það sem er undir BOOT skránni ? (BOOT.CAT og MEMTEST.IMG) :?:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

MuGGz skrifaði:svo unzippa ég winrar skránni og þá er ég með skrá sem heitir BOOT.
Þegar ég skrifa þetta svo á disk, þá fer ég í burn image eins og gnarr benti á.
hvort á ég að láta þá BOOT skránna á diskinn eða það sem er undir BOOT skránni? (BOOT.CAT og MEMTEST.IMG) :?:
Meinarðu ekki „möppuna“ frekar en „skránna“? Ég skil ekki hvernig skrár geta verið undir öðrum skrám.
En í Burn Image í Nero er bara hægt að velja eina skrá til þess að brenna, þ.e. hvorki möppur né margar skrár, þannig að við stendur á milli boot.cat eða memtest.img. Þú skalt bara brenna þá skrá sem er stærri, og mig grunar að það sé memtest.img.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

afsakið, meinti mappa enn ekki skrá
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

MuGGz skrifaði:afsakið, meinti mappa enn ekki skrá
Keibb, þá hefurðu svarið þitt þarna :)
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ég var með akkúrat sama vandamál og þú fyrir stuttu, windows installinn totally gay með copy errora og bsoda, svo ég skipti um cd drif, windows disk og meiraðsegja ide kapal.. brjálað vesen!, en ég fattaði svo seinna að eitt minnið væri gallaði þannig i feel your pain ;)

En auðvitað veluru ISO skránna sjálfa (boot.iso) til að skrifa á diskinn því að það er image'ið!

Og nei þetta vandamál getur ekki stafað af tight timings, mér datt það líka i hug þegar þetta var að gerast hjá mér og það virkaði 0 að hækka þetta eikkað :)
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

jæja, orðin nett pirraður þannig ætla að fá mér nýtt minni

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=84293#84293

endilega skoðið þetta og gefið álit :)
Svara