-
Damien
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Staðsetning: Ak-X
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Damien »
Leiðrétting...
Ég las vitlaust...
Þá er það bara á hreinu, Asus P4P800 - DeLuxe er bara magnað móðurborð með AGP 8X - PRO

Damien
-
Bitchunter
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Bitchunter »
er Gigabyte 8KNXP með AGP 8X - PRO??
-
halanegri
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri »
já. öll móðurborð sem frá sem eru ekki meira en sirka 6 mánaða gömul eru með AGP 3.0 / AGP Pro / AGP 8x
-
Castrate
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Staðsetning: Keflavík
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Castrate »
jah ef þú ert með skjákort sem er bara með agp8x pro þá held ég að þú getir ekki notað það í venjulegt agp8x.
kv,
Castrate
-
Damien
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Staðsetning: Ak-X
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Damien »
8KNXP er víst með APG Pro. 875 chipsettið frá intel er með apg pro.
Og svo er þetta líka að finna á síðunni sem þú settir link inn á.
Damien
-
Hlynzi
- FanBoy
- Póstar: 767
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Staðsetning: RVK
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi »
Ég fíla nú Asus miklu meira, en Intel er nú ekki minn örgjörvi. En við skulum halda umræðunni utan um móðurborð.
Hlynur