Maður notar þennan að vísu ekki í leiki en hann er virkilega að gera sig í multitasking og ýmsum multithreaded forritum.
Gaman að sjá að Intel eru að taka sig á, þetta er þó ekki að kostnaðarlausu, til að nota þennan nýja örgjörva þarftu algjörlega nýtt kubbasett: 955X.
AMD verða núna að taka sig á, þeir ætla að flýta Dual-core útgáfu sinni en þeir eru með ákveðið tromp, þ.e. þau S939 móðurborð sem eru til í dag þurfa flest hver ekkert meira en bios-uppfærslu til að virka með komandi tvíkyrningum (bjó þetta orð til sjálfur ) frá AMD.
galileo skrifaði:já langar ofsalega mikið að bíða eftir dual core frá AMD vona að ´það verði fljótt afþví hef planað að kaupa fx 55 á næstunni eða jafnvel fx57
Ef þú ert að fara að fjárfesta í svona dýrum örgjörva ættirðu að bíða eftir dual-core. Þú græðir reyndar ekki mikið á því strax en í framtíðinni verða forrit "threaded", þ.e. kunna að nota báða kjarnana í einu.
galileo skrifaði:já langar ofsalega mikið að bíða eftir dual core frá AMD vona að ´það verði fljótt afþví hef planað að kaupa fx 55 á næstunni eða jafnvel fx57
Ef þú ert að fara að fjárfesta í svona dýrum örgjörva ættirðu að bíða eftir dual-core. Þú græðir reyndar ekki mikið á því strax en í framtíðinni verða forrit "threaded", þ.e. kunna að nota báða kjarnana í einu.
já en ég hef aldrei verið mikið fyrir intel og langar frekar í AMD og veit ekki hvort ég myndi nenna því að býða svona lengi eftir Dual core frá AMD en hvernig forrit meinaru þá stýrikerfið sjálft?? Og yrði langt þangað til að þannig forrit kæmi út??
singlecore örgjörfar með mikið afl a´einn kjarna verða talsvert betri í leiki líklegast í svolítinn tíma í viðbót. en á endanum mun allt vera hannað fyrir multicore.
Bæði x-box2 og PS3 verða með multi core örgjörfa, svo að það er líklegt að leikir byrji eitthvað að verða multithreaded að viti þegar þær koma.
galileo skrifaði:já nenni nú varla að býða í ár frekar að kaupa núna ég er nefnilega svo æstur
Dual-core örrarnir frá AMD þurfa ekki ný móðurborð (bara bios upgrade), þannig að þú getur keypt þér nýlegt s939 móðurborð og örgjörva, og uppfært í dual-core þegar þeir koma á markað. Dual-core Intel örgjörvarnir verða nebblega frekar dýrir fyrst um sinn.
Dual-core intel örgjörvarnir verða ekki mikið dýrari en single-core örgjörvarnir.
En ég held að dual-core Athlon verði samt þó nokkuð öflugri, svo að ég mæli ekki með fyrir neinn að kaupa Intel, allavega ekki fyrr en að dual-core Athlon kemur á markað svo að það sé hægt að bera þá saman.
galileo skrifaði:já nenni nú varla að býða í ár frekar að kaupa núna ég er nefnilega svo æstur
Dual-core örrarnir frá AMD þurfa ekki ný móðurborð (bara bios upgrade), þannig að þú getur keypt þér nýlegt s939 móðurborð og örgjörva, og uppfært í dual-core þegar þeir koma á markað. Dual-core Intel örgjörvarnir verða nebblega frekar dýrir fyrst um sinn.
Þetta er alla vega það sem ég ætla að gera.
okey nenni samt ekki að býða eftir dual core þar sem það gæti verið að ég fái fx 55 í maí.
galileo skrifaði:já nenni nú varla að býða í ár frekar að kaupa núna ég er nefnilega svo æstur
Dual-core örrarnir frá AMD þurfa ekki ný móðurborð (bara bios upgrade), þannig að þú getur keypt þér nýlegt s939 móðurborð og örgjörva, og uppfært í dual-core þegar þeir koma á markað. Dual-core Intel örgjörvarnir verða nebblega frekar dýrir fyrst um sinn.
Þetta er alla vega það sem ég ætla að gera.
okey nenni samt ekki að býða eftir dual core þar sem það gæti verið að ég fái fx 55 í maí.
Eins og ég segi, fáðu þér frekar ódýrari örgjörva. Hraðamunurinn er lítill (5-10%), en verðmunurinn gríðarlegur (100-150%). Ef þú keyrir leiki í hárri upplausn muntu ekki einu sinni taka eftir honum.