Ég er á leiðinni að fara kaupa mér nýja tölvu (með öllu), og mig vantar tips frá einhverjum sem er vel að sér í þessu og veit hvað á að velja til að fá gott fyrir peninginn og hvar á að kaupa.
Ég er að spá í tölvu á bilinu 250 - 300 þús. Og það sem hún þarf að geta er að keyra nútíma leiki mjög vel. Ég vill líka að hún þoli vel að keyra slatta í einu.
Allar athugasemdir velkomnar, eða þú mátt líka hafa samband á MSN.
Held að það sé í info á user hjá mér (fyrsti pósturinn hjá mér) annars spyrðu bara hérna.