Windows activation vesen

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Windows activation vesen

Póstur af hahallur »

Já ég er búin að fikta fullt í tölvunni m.a. fá harða diska til að vera hraðari, því fylgdi það vesen að það er sagt að ég sé búin að nota MS Windows code-ann minn 5 sinnum.

Hvað er hægt að gera í þessu ?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hringdu bara í microsoft og biddu þá um að laga þetta:

Microsoft á Íslandi, S: 510 6900

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hringdu í þjónustunúmerið sem þú færð upp í Activation menu. Þarft að stimpla inn kóða sem þú færð gefinn upp í gegnum síma eða þá að tala við þjónustuaðila frá Microsoft.

Þjónustunúmerið sem ég fékk upp þegar ég valdi "Iceland" var á norsku eða dönsku svo að ég hringdi í númerið sem kom upp þegar ég valdi "United Kingdom"

Edit: Já ok, vissi ekki af íslensku Microsoft númeri :)
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Breytir engu, þú endar líklega á því að þurfa að tala við MS í Danmörku eða Noregi.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Microsoft.is – „Þjónustan er veitt á ensku, dönsku, sænsku eða norsku.“ :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"íttu á 5 ef þú vilt tala við microsoft með íslenskum túlk" :lol:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Djöfulsins vesen, mér var sagt að hringja í eitthvað annað númer þegar ég hringdi til noregs.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Þetta ætti að kenna þér að kaupa ekki neitt frá MS. :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

USA = Microsoft, Evrópa og asía = USA..

kauptu bara dót frá afríku :lol:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hahahah. . .ég hringdi í microsoft á íslandi, þar var mér sagt að hringja til noregs og þar var mér sagt að hringja til Englands.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

Þetta íslenska Microsoft númer er auðvitað bara út í hróa... og þetta activation drastl er auðvitað líka út í hróa, en það er allt önnur saga.

Ég hef stundum þurft að rí-aktívera Office pakka við vélaruppfærslur, og þá hringi ég í íslenska númerið og og vel ensku. Ef svo plebbinn úti segir mér að hringja til Noregs eða reynir að losa sig undan samtalinu, þá þarf að biðja hann um að gefa þér samband við Activation center.

Ég var að missa vitið í fyrstu skiptin sem að ég þurfti að ganga í gegnum þetta. Ég legg þetta símanúmer á sama stað í hilluna og 800-7000, undir titlinum "samband við neðra."
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Zn0w
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 11. Ágú 2004 23:43
Staðsetning: Eskifjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Zn0w »

Skjótum þessu bara upp í skinsemina fáum okkur linux :)


seigi ég og geri ekkert í því
Fáðu þér rebba
Kv.
Sindri Snær // Zn0w

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Jæja ég talaði við einhvern indverja í morgun og reddaði þessu.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

hahallur skrifaði:Jæja ég talaði við einhvern indverja í morgun og reddaði þessu.


Þetta activation er svo sorglegt hjá MS :P :P
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvað helduru að þeir hefðu selt mörg eintök af XP ef þeir hefðu ekki haft þetta? svona 10... 20 mestalagi. :)
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hvað er þetta activation dæmi breitir það einhverju? veit að vinur minn er að runna XPpro sem var bara brenndur á disk.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

CraZy skrifaði:hvað er þetta activation dæmi breitir það einhverju? veit að vinur minn er að runna XPpro sem var bara brenndur á disk.


Ef þú notar þetta serial sem allir nota sem byrjar á FCKGW þá geturu ekki installað SP, en veit ekki með Windows Update :roll:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

já ok þannig

galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

Var að gera þetta áðan afþví að ég var að fá nýtt móðurborð sem ég er drullu ósáttur við, en það var allaveganna ekkert mál fyrst stimplaði ég bara inn product key og svo hringdi ég og fékk þetta að vita í norge.
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ponzer skrifaði:
CraZy skrifaði:hvað er þetta activation dæmi breitir það einhverju? veit að vinur minn er að runna XPpro sem var bara brenndur á disk.


Ef þú notar þetta serial sem allir nota sem byrjar á FCKGW þá geturu ekki installað SP, en veit ekki með Windows Update :roll:


maður verður að vera með SP2 til að geta notað windows update.
"Give what you can, take what you need."
Svara