Sjónvörp hvað af þessum er best?

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Sjónvörp hvað af þessum er best?

Póstur af Snorrmund »

United
Grundig
Philips
Ég veit að united eru ekki mjög góð og við erum aðallega að pæla í Grundig Tækinu.. og ÉG VEIT að þessi tæki ERU 50hz við erum ekki að fara borga 10-15þúsund auka bara til að fá aðeins betri gæði á bíómyndum(öll dagskrá úti á lanndi amk er send út á 50hz..) Og við horfum það lítið á DVD og þannig að þetta skiptir okkur engu máli.. þannig að ekki fara að hrauna um að allt annað en 100hz er drasl. Bara segja mér hvað af þessum sjónvörpum ykkur finnst best.[/url]

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

eg mundi segja philips en annar maeli eg med Bang og Olufsen :8)

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Philið er besta merkið af þessum og þar af leiðandi sennilega 'best' eða með lengsta líftímann. En þessi United sjónvörp eru mjög fín og á systir mín tvö svona 28" sjónvörp. Þau eru alveg meira en nógu góð og eru ódýrust af þessum sýndist mér þannig mæli eindregið með United sjónvarpinu.

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

vldimir skrifaði:Philið er besta merkið af þessum og þar af leiðandi sennilega 'best' eða með lengsta líftímann. En þessi United sjónvörp eru mjög fín og á systir mín tvö svona 28" sjónvörp. Þau eru alveg meira en nógu góð og eru ódýrust af þessum sýndist mér þannig mæli eindregið með United sjónvarpinu.
Flott að heyra einhvern sem er ekki útplebbaður og þekkir ekkert annað en rándýr sjónvörp frá snobbuðum dönskum fyritækjum :twisted: :8) aðeins að stríða CraZy Mér finnst alltof mikið af snobbuðu liði hér :) sem þarf ekkert að vera verra :P En pabba lýst best á philippinn. En svo var hann að spá í því afhverju öll sjónvörp nú til dags væru silfur/einhver annar litur en svartur. Honum var svarað að framleiðsla á svörtum sjónvörpum er "mengunarmeiri" er þetta satt? :?

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Aldrei heyrt þetta áður, og í raun aldrei pælt í því og veit það þar af leiðandi ekki.En Bang & Olufsen sjónvörpin eru að mig minnir einu sjónvörpin sem eru ekki svört/silfurlituð.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hef aldrei fattað hvað fólk sér við Bang & Olfsen, það eru design græjur, dont get me wrong þær eru ekki lélegar heldur dýrar og flottar, ekkert skýrari en annað eins og margir halda.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

ja veit svosem ekkert mikid um sjonvorp svo lengi sem thau syna mynd tha duga thau :? kosturin vid Bang og Olufsen er ad ef madur a td. bang og olefsen sima tha getur madur stjornad sjonvarpinu med honum og graeunum og lika notad graeu fjarstiringuna a tv-id td. svo er lika haegt ad vera med 2 sima thar sem annar er allveg thardlaus og er bara tengdur vid hin sem er "base-id" svaka sneddi myndast svona "net" milli allra Bang og Olufsen taekjana (vona ad thid getid skilid einhvad af thessu,pirrandi ad vera ekki med islenska stafi :cry: )

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Hefurðu aldrei fattað hvað fólk sér við Bang & Olufsen hahallur?

Auðvitað öðruvísi hönnun, allt sem þeir framleiða er mjög flott og mun flottara oftast en það sem aðrir eru að bjóða uppá og nú til dags er útlitið á sjónvörpum, græjum og þess háttar byrjað að skipta svo miklu máli að þessar vörur rjúka út, og hafa gert í nokkur ár. Við eigum ennþá gamlan Bang & Olufsen síma sem aldrei hefur bilað og höfum átt hann núna bráðum í hvað 7 ár eða álíka.

Sama með apple, það sem dregur fólk mjög oft að apple er öðruvísi og flottari en hönnun en aðrir bjóða uppá.

;)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

jamm thessir bang og olufsen simar eru snilld hef mist minn abiggilega yfir 20 sinnum i golvid hefur aldrei bilad

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Grundig er klárlega best fyrir peningin af þessum þarna ..

ónefndur bíbí sagði mér að það væri yfirleitt sami myndlampi í Grundig og Phillips .... ;)

þannig að ...
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Sprengjur og ólófsen framleiða mjög flott tæki kannski ekki alveg nýjasta tækni en hönnunninn er geðveikt flott og þessi tæki verða ekki úreld eftir viku eins og flest sem kemur frá risafyrirtækjunum t.d eigum við græjur og hönnuninn á þeim hefur ekkert breyst í 10ár.
Símarnir eru líka ógeðslega flottir og hægt að hafa 7-10 síma á einni miðstöð(píramída).
Þú getur stjórnað græjunum með símanum og síðan virkar fjarstýringinn af græjunum á allt meira að segja ljósinn ef þú ert með þau fjarstýrð.
Eru líka með gífurlega góða hátalara.

Annars held ég að Philips sé winner.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

einsog ég sagði ;)

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Við ákvaðum bara að kaupa okkur united.. Við sáum bæði sjónvörpin niðri búð og fengum að "Prófa" (þ.e. philipps og united) .. OG united var mikið skýrara.. Prufuðum bæði dvd og loftnet.. þannig að við völdum okkur bara United.. Ekkert smá flott gæði á því miðað við gamla imbakassann.. Ætli maður fari ekki með ps2 uppí stofu í kvöld og spili smá af Gt4 :)
Svara