Hvernig á að breyta Boot Order?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Hvernig á að breyta Boot Order?
jæja, var að fikta eitthvað í linux og breytti einhvernegin boot röðinnihjá mér þannig að hún varð þannig að Fedora bootaðist auto en ekki windows,, hvernig get ég lagað þetta
Þetta snýst bara að breyta einni línu(úr 'default=linux' yfir í 'default=windows' minnir mig) í einni textaskrá. Þú verður enga stund að Googla þessu. http://www.google.com/linux
sko nuna er ég með linux fedoracore 4 og er ad dual boota á eftir ad stilla það! er með grub held eg það var gaur ad hjalpa mer og hann sagði mer ad skrifa i configginn eda terminal gedit /etc/grub.conf .. og þá kom þetta upp # grub.conf generated by anaconda
#
# Note that you do not have to rerun grub after making changes to this file
# NOTICE: You do not have a /boot partition. This means that
# all kernel and initrd paths are relative to /, eg.
# root (hd0,5)
# kernel /boot/vmlinuz-version ro root=/dev/hdd6
# initrd /boot/initrd-version.img
#boot=/dev/hdd
default=0
timeout=5
splashimage=(hd0,5)/boot/grub/splash.xpm.gz
hiddenmenu
title Fedora Core (2.6.11-1.1369_FC4)
root (hd0,5)
kernel /boot/vmlinuz-2.6.11-1.1369_FC4 ro root=LABEL=/ rhgb quiet
initrd /boot/initrd-2.6.11-1.1369_FC4.img
title Other
rootnoverify (hd0,0)
chainloader +1
jæja hvad get eg skrifad til að dual boota hef aldrei verið að dual boota áður:s
#
# Note that you do not have to rerun grub after making changes to this file
# NOTICE: You do not have a /boot partition. This means that
# all kernel and initrd paths are relative to /, eg.
# root (hd0,5)
# kernel /boot/vmlinuz-version ro root=/dev/hdd6
# initrd /boot/initrd-version.img
#boot=/dev/hdd
default=0
timeout=5
splashimage=(hd0,5)/boot/grub/splash.xpm.gz
hiddenmenu
title Fedora Core (2.6.11-1.1369_FC4)
root (hd0,5)
kernel /boot/vmlinuz-2.6.11-1.1369_FC4 ro root=LABEL=/ rhgb quiet
initrd /boot/initrd-2.6.11-1.1369_FC4.img
title Other
rootnoverify (hd0,0)
chainloader +1
jæja hvad get eg skrifad til að dual boota hef aldrei verið að dual boota áður:s
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er Windows diskhlutinn ekki á /dev/hda1 ?
Þegar þú ræsir tölvuna á að koma "Other" fyrir neðan "Fedora Core (2.6.11-1.1369_FC4) "? Ef þú ýtir niður og á ennter (innan 5 sek) þá áttu að komast í windows ef allt er eðlilegt.
Ef það virkar og þú vilt að hún ræsi sig sjálfkrafa í Windows í staðin fyrir linux þá breytiru default=0 í default=1
Þegar þú ræsir tölvuna á að koma "Other" fyrir neðan "Fedora Core (2.6.11-1.1369_FC4) "? Ef þú ýtir niður og á ennter (innan 5 sek) þá áttu að komast í windows ef allt er eðlilegt.
Ef það virkar og þú vilt að hún ræsi sig sjálfkrafa í Windows í staðin fyrir linux þá breytiru default=0 í default=1