Vandræði með nettengingu

Svara

Höfundur
Heddarinn
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 02. Apr 2005 11:05
Staða: Ótengdur

Vandræði með nettengingu

Póstur af Heddarinn »

Góðann daginn, ég er í smá veseni með netið á "almennings" tölvunni hjá mér. Málið er að sonur minn setti tölvuna á íslensku og þá hætti netið að virka. Það kemur alltaf upp að hún finni ekki ip töluna, ég er búinn að reyna allt sem ég kann meira að segja búinn að setja upp windows og allan pakkann. Ég er tengdur með adls frá símanum

Hafiði einhveja hugmynd um hvað þetta getur verið

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta hljómar eins og eitthvað sem þjónustuverið gæti hjálpað þér með.

8007000
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Íslenska og tölvur blandast illa saman :)

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Jamm eins og Gin og Tonic. :lol:
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Svara