Feluleikur
Feluleikur
Ég keypti mér um daginn WD 250 GB SATA og er ég frétti að hann hafi komið niður á pósthús dreif ég mig þangað og borgaði póstkröfuna. Er ég kom heim sveittur eftir hlaupin dreif ég mig í því að slökkva á tölvunni og tengja hann við móðurborðið og aflgjafnn, ekkert mál með það. Svo þegar ég kveiki á tölvunni og er kominn inn í Windows finn ég ekki diskinn. Hann einfaldlega vill ekki láta sjá sig. Ég hef meira að segja reynt að uppfæra drivera en ekkert gengur þetta. Þannig að ég ákvað að skrifa reynslusögu mína hérna og velta fyrir mér þeirri spurningu: "Hvað get ég eiginlega gert?". Ég er ekki vanur SATA þar sem allir mínir fyrrverandi harðir diskar hafa verið IDE og er nýr í þessum geira. Þannig að ég vona að ágæta fólkið hérna gæti leiðbeint mér.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Windows á alveg að sjá diskinn þótt hann sé stærri, leyfir bara ekki að nota meira en 127 Mb af honum.. var lagað í einhverjum SP.hallihg skrifaði:Er þetta ekki bara þetta klassíska, windows sér ekki diska stærri en 100gb nema þú sért með sp2. En þarftu ekki líka að formatta diskinn í gegnum device manager og það allt áður en þú 'sérð' hann á þann hátt að þú getir notað hann?
Það fyrsta sem þú þarft að gera er að sjá hvort diskurinn sést í BIOS. Ef diskurinn sést ekki í BIOS hefur þetta ekkert með Windows að gera heldur er diskurinn ekki rétt tengdur eða það er eitthvað vesen á SATA hjá þér.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
127gbStutturdreki skrifaði:Windows á alveg að sjá diskinn þótt hann sé stærri, leyfir bara ekki að nota meira en 127 Mb af honum.. var lagað í einhverjum SP.hallihg skrifaði:Er þetta ekki bara þetta klassíska, windows sér ekki diska stærri en 100gb nema þú sért með sp2. En þarftu ekki líka að formatta diskinn í gegnum device manager og það allt áður en þú 'sérð' hann á þann hátt að þú getir notað hann?
Það fyrsta sem þú þarft að gera er að sjá hvort diskurinn sést í BIOS. Ef diskurinn sést ekki í BIOS hefur þetta ekkert með Windows að gera heldur er diskurinn ekki rétt tengdur eða það er eitthvað vesen á SATA hjá þér.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
127GBponzer skrifaði:127gbStutturdreki skrifaði:Windows á alveg að sjá diskinn þótt hann sé stærri, leyfir bara ekki að nota meira en 127 Mb af honum.. var lagað í einhverjum SP.
Það fyrsta sem þú þarft að gera er að sjá hvort diskurinn sést í BIOS. Ef diskurinn sést ekki í BIOS hefur þetta ekkert með Windows að gera heldur er diskurinn ekki rétt tengdur eða það er eitthvað vesen á SATA hjá þér.

Annars sagði Stutturdreki ákkúrat það sem ég ætlaði að segja...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Vinur minn lenti í þessu sama en það var afþví að hann tengdi venjulegt 4 pin aflgjafatengið í hddin en Þegar hann tengdi hann med sata aflgjafatenginu(veit eeekkert hvað þetta heitir
) Þá virkaði diskurinn.
p.s. sumir aflgjafar hafa ekki svona sata aflgjafa tengi (sem ég kalla það).Þá er hægt að fara og kaupa það útí task eða einhvað.


p.s. sumir aflgjafar hafa ekki svona sata aflgjafa tengi (sem ég kalla það).Þá er hægt að fara og kaupa það útí task eða einhvað.
Mac Book Pro 17"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:127GBponzer skrifaði:127gbStutturdreki skrifaði:Windows á alveg að sjá diskinn þótt hann sé stærri, leyfir bara ekki að nota meira en 127 Mb af honum.. var lagað í einhverjum SP.
Það fyrsta sem þú þarft að gera er að sjá hvort diskurinn sést í BIOS. Ef diskurinn sést ekki í BIOS hefur þetta ekkert með Windows að gera heldur er diskurinn ekki rétt tengdur eða það er eitthvað vesen á SATA hjá þér.
Annars sagði Stutturdreki ákkúrat það sem ég ætlaði að segja...

gumol skrifaði:4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla