Fréttir af Verðvaktinni - 14. júlí 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 14. júlí 2003

Póstur af kiddi »

Jæja, lítur út fyrir að 2 vikna systemið sé að skila sér, allavega núna í sumar. Breytingarnar eru ekkert meiri en vanalega, nema hvað í þetta skiptið eru svolítið skringilegar breytingar. Í örgjörvum eru ódýrustu örgjörvarnir að hækka um einhverjar krónur í verði, miðlungs örgjörvarnir lækka, dýrustu örgjörvarnir standa í stað. Vinnsluminnið er líka að hækka, sem kemur ekki á óvart því það hefur hingað til verið eðli þess, þegar það nær vissum botni þá tollir það ekki þar heldur fer aftur upp.. og svo aftur niður =)

Kveðjum að sinni!
Svara