Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Zkari skrifaði:Svo þegar þessar 2 vikur eru búnar er hægt að bíða í aðrar 2 og aðrar 2 og aðrar...
Nei .. Þá kaupir maður hlutin þá er hann oft búinn að lækka eitthvað.. Skjákort verða ekkert verri eftir tímanum.. Það koma bara ný sem eru betri.. Bara heimskulegt FINNST MÉR!!! að kaupa sér tölvuhlut á 50-70þúsund svo eftir 1-2 vikur þá er hann á 40-50.. ÞETTA ERU MINAR SKOÐANIR!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Snorrmund skrifaði:Bara heimskulegt FINNST MÉR!!! að kaupa sér tölvuhlut á 50-70þúsund svo eftir 1-2 vikur þá er hann á 40-50..
En er þá ekki jafn heimskulegt að kaupa sér tölvuhlut á 40-50 þúsund og eftir 1-2 vikur er hann á 20-40 :)
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

svolítið verulega ýktar tölur hérna á ferðinni :)
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Náttla ferlega heimskulegt að líta á kaup á tölvubúnaði sem fjárfestingu, alveg sama hvað þú kaupir, eftir 1-2 ár er þetta svo til verðlaust

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

zaiLex skrifaði:svolítið verulega ýktar tölur hérna á ferðinni :)
Agreed, en mér til varnar þá var ég bara að setja þetta fram nákvæmlega eins og hann :)

Pesinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 30. Jan 2003 00:54
Staða: Ótengdur

Póstur af Pesinn »

Mér finnst nú saltaðir grautar ekki góðir................. :8)

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

finnst þetta snilld hjá pesanum.... ef ég hefði möguleikann á að gera e-ð svona .. væri ég búinn að því.

En þegar mar er kominn með ábyrgð á sig verður mar að vega og meta hvað kemur fyrst.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

MezzUp skrifaði:
zaiLex skrifaði:svolítið verulega ýktar tölur hérna á ferðinni :)
Agreed, en mér til varnar þá var ég bara að setja þetta fram nákvæmlega eins og hann :)
ég bullaði bara upp úr mér einhverjar tölur.. en ég sjálfur gerði þessa villu þ.e. ég keypti mér radeon 9800 pro á 39 þúsund um viku seinna lækkaði það í 20 þúsund.. og er núna heilu ÁRI seinna þá er það lægst á átjanþúsund
En er þá ekki jafn heimskulegt að kaupa sér tölvuhlut á 40-50 þúsund og eftir 1-2 vikur er hann á 20-40 Smile
nefnilega ekki.. eins og þú sérð með 9800proin sem ég keypti hann lækkaði og er búinn að halda sér í því verði í heilt ár..

reyndar var 9800proinn ekki glænýr..

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

En hvernig veistu hvenær hlutirnir eiga að lækka í verði og hvenær þeir hætta að lækka?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Zkari: það er bara oftast það "sama." En ég er bara að segja að mér finnist þetta heimskulegt að kaupa sér allt það besta.. eins og ég hef alltaf reynt að gera er að kaupa bara "næst" besta.. eina sem að um munar er 3dmark skor.. En þið megið gera það sem þið viljið við peningana ykkar.. brenna þá sprengja þá éta þá mér er skítsama..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Snorrmund skrifaði:En ég er bara að segja að mér finnist þetta heimskulegt að kaupa sér allt það besta.. eins og ég hef alltaf reynt að gera er að kaupa bara "næst" besta.. eina sem að um munar er 3dmark skor..
Sammála. Maður fær oftast mest fyrir peninginn þegar maður kaupir hluti af næst-nýjustu kynslóð

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Fletch viltu taka nýjar myndir?
P4 3.4e @ 4.6GHz * P4C800-E * 1GB BH5 * X800Pro@XT-PE (GPU&Mem voltmods) * 10k Raptor RAID-0
VapoChill LS * VGA WaterCooled * OCZ DDR Booster * OCZ PowerStream 520W * Antec P160. Af þessu pakki. :)
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

sure, hérna er dósin mín

Fletch
Viðhengi
fletch.jpg
fletch.jpg (56.68 KiB) Skoðað 1451 sinnum
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Thx >Btw hvað er temp á örranum ? með Þetta Vapochill.?
Geðveikt flott. :droolboy
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Mr.Jinx skrifaði:Btw hvað er temp á örranum ? með Þetta Vapochill.?


Prescott'in býr til fullt af hita! idle er hann svona -25°C, undir load ca -5°C (yfirklukkaður, 1.65V)

Northwoodinn sem ég var með var -40°C idle og -30°C load ca (yfirklukkaður, 1.8V)
Vapochillið sjálft fer í -50°C mest

Fletch
Last edited by Fletch on Þri 29. Mar 2005 19:48, edited 1 time in total.
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Fletch þetta er nokkuð nett kæling hjá þér :crazy

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Hlýtur að vera gaman að færa þetta á milli staða :)

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

þetta er sick dæmi fletch ;)

var einmitt að skoða svona kælingar um daginn á síðunni hjá asetek.com og láta mig dreyma... :P

annars var ég að spá .... hvað kostar núverandi setup hjá þér ?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ekki hugmynd, maður telur aldrei saman hvað fer í áhugamálinn ;)

annars reyni ég frekar að vera með ódýra íhluti og klukka þá til helvítis! eins og örrin kostaði 20k og skjákortið er x800pro moddað til fjandans :twisted:

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Skil ekki svona væl. Jú auðvitað lækkar allt alltaf. Eins með Bíla.

Sumir vilja kaupa dýrasta og besta og eiga ekki Sk** út mánuðin en þannig er það bara. Sumir eiga líka alveg meira en nóg af pening til að eyða í svona og aðrir eiga foreldra sem splæsa peningum eins og rakakremi á krakkana sína.

Þetta er allt saman mjög eðlilegt og óeðlilegt. Bara spurning um hvar þú ert staddur í stiganum.

OG óþarfi að vera að koma með svona of öfundsvert komment um að þetta sé óþarfi og hvaðeina. Munum að þetta er TölvuSpjall og þar er einmitt aðaláhugamál Flestra hérna inni , jú einmitt Tölvur og það sem tengist þeim ;)

Jæja.. nenni ekki að vera Heimspekingur lengur.. Farinn heim í "LangFlottastaSettupið" á þessu Spjalli !!!! Hell Yeah :)

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

er einhver hávaði í þessu vapochill dóti?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

DoRi- skrifaði:er einhver hávaði í þessu vapochill dóti?


Vapochill LS heyrist vel í en hin vapochill'in eru mun hljóðlátari.. Annars er þetta matsatriði, og hverju þú ert vanur, ef þú ert vanur silent vatnskælingu þá finnst þér LS'inn hávær, ef þú ert með standard loftkælingu þá er þetta ekki svo hávært ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er þetta ekki bara eins og standard ísskápur?
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Er ekki hægt að einnagra vapochill allveg ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei. vapor chill þarf kælingu. það eru oftast 2 viftur á "vatnskassanum" sem er í vapornum.
"Give what you can, take what you need."
Svara